Fleiri fréttir

Sebastian Vettel vann í Barein

Sebastian Vettel á Ferrari kom fyrstur í mark í Barein í dag. Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og Valtteri Bottas á Mercedes varð þriðji.

Klopp: Ég er mjög glaður

Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var hæstánægður með sigurinn á West Brom í dag.

Sara Björk í bikarúrslit

Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg eru komnar í úrslit þýsku bikarkeppninnar eftir 1-2 útisigur á Freiburg í framlengdum leik í dag.

Draumabyrjun Hallberu

Hallbera Gísladóttir lagði upp eina mark leiksins þegar Djurgården bar sigurorð af Piteå í 1. umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í dag.

Bjarki Már og félagar með sterkan sigur

Füchse Berlin gerði Rhein-Neckar Löwen og Kiel stóran greiða í baráttunni um þýska meistaratitilinn í handbolta með sigri á Flensburg, 34-32, í dag.

Úrslitaleikirnir færðir inn í Egilshöll

Úrslitaleikirnir í Lengjubikar karla og kvenna hafa verið færðir inn í Egilshöll vegna slæmrar veðurspár. Til stóð að leikirnir færu fram á Valsvelli.

Valdís Þóra lauk leik á níu höggum yfir pari

Valdís Þóra Jónsdóttir lék fjórða og síðasta hringinn á Lalla Meryem mótinu í golfi í Marokkó á fimm höggum yfir pari. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi.

Andri: Þakka ykkur fyrir að hafa spáð okkur svona slöku gengi

„Þetta er held ég mesta rugl sem ég hef lent í. Þvílíkur draumur að ná klára þennan leik, en ég held að við höfðum átt það skilið,” sagði Andri Þór Helgason, einn af markahæstu mönnum Fram í dag, þegar liðið sló út Íslandsmeistara Hauka.

Gunnar: Stundum er sportið grimmt

„Ég er orðlaus. Þetta er þungt högg að fá. Ég viðurkenni það. Mikið sjokk,” sagði Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, eftir að Haukar féllu úr leik í 8-liða úrslitum Íslandsmótsins í handbolta eftir ævintýralegan leik gegn Fram.

Valtteri Bottas á ráspól í Barein

Valtteri Bottas á Mercedes náði í sinn fyrsta ráspól í Formúlu 1 í Barein í dag. Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji á Ferrari.

Sjá næstu 50 fréttir