Fleiri fréttir Ríkisstjóri sakaður um að kúga viðhaldið með nektarmyndum Vonarstjarna repúblikana bauð sig fram sem „fjölskyldumaður“ í kosningum til ríkisstjóra fyrir tveimur árum. 11.1.2018 11:51 Ungverjar ákveða kjördag Kannanir benda til að hinn umdeildi Viktor Orban forsætisráðherra muni bera sigur úr býtum og sitja áfram þriðja kjörtímabilið. 11.1.2018 11:20 New York stefnir olíufyrirtækjum vegna loftslagsbreytinga Fimm af stærstu olíufyrirtækjum heims hafa saman framleitt um 11% þeirra gróðurhúsalofttegunda sem valda nú hnattrænni hlýnun, samkvæmt stefnu borgarinnar. 11.1.2018 11:13 Svisslendingar banna suðu á lifandi humri Svissneska ríkisstjórnin hefur samþykkt umfangsmiklar breytingar á lögum um dýravernd. 11.1.2018 10:59 Nefna hluta götunnar í höfuðið á Nemtsov Borgaryfirvöld í Washington hafa ákveðið að endurnefna hluta Wisconsin Avenue í höfuðið á rússneska stjórnarandstæðingnum Boris Nemtsov, sem skotinn var til bana í Moskvu árið 2015. 11.1.2018 08:43 „Varúlfurinn“ játar á sig tugi morða Rússsneskur fyrrverandi lögreglumaður sem sakfelldur var fyrir að hafa myrt tuttugu og tvær konur á margra ára tímabili hefur nú játað á sig fimmtíu og níu morð til viðbótar. 11.1.2018 07:22 Moon segir Trump eiga miklar þakkir skildar Forseti Suður-Kóreu þakkar Trump fyrir hans þátt í að koma á viðræðum við norðrið. Trump hafði áður stært sig af hlutverki sínu og sagst lykilmaður. Rætt verður um hernaðarmál á Kóreuskaga í bráð. 11.1.2018 07:00 Stjarna sýpur seyðið Myndbandaveitan YouTube hefur lagt stein í götu hins bandaríska Logan Paul. 11.1.2018 06:38 Krefja BuzzFeed um skaðabætur Michael Cohen, lögfræðingur Donalds Trump Bandaríkjaforseta, höfðaði í fyrrinótt mál annars vegar gegn rannsóknafyrirtækinu Fusion GPS og hins vegar fjölmiðlinum BuzzFeed. Málin snúast um rannsóknarskjöl frá Fusion GPS sem BuzzFeed birti í janúar á síðasta ári, þó með þeim fyrirvara að það sem í þeim stæði væri óstaðfest. 11.1.2018 06:00 Trump segir viðtal við Mueller ólíklegt Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir ólíklegt að hann muni ræða við rannsakendur Robert Mueller, sérstaks saksóknara, vegna rannsóknarinnar á afskiptum Rússa af forsetakosningunum þar í landi árið 2016. 10.1.2018 23:33 Vopnað rán á Ritz hótelinu í París Vopnað rán var framið í skartgripaverslun Ritz hótelsins í París í dag. 10.1.2018 22:40 Michael Douglas hafnar fyrirfram ásökun um ósæmilega kynferðislega hegðun Leikarinn Michael Douglas hefur stigið fram og hafnað ásökun á hendur honum um ósæmilega kynferðislega hegðun. Ásökunin hefur enn ekki verið sett fram opinberlega. 10.1.2018 21:19 Vara við afskiptum Rússa í Bandaríkjunum Demókratar segja Repúblikana og Donald Trump ekki hafa gripið til nokkurra aðgerða til að verja heilyndi kosninga í Bandaríkjunum. 10.1.2018 21:15 Tveggja ára stúlku bjargað úr aurskriðu Minnst fimmtán eru látnir eftir miklar aurskriður í Kaliforníu. 10.1.2018 18:23 James Franco hafnar ásökunum um kynferðislega áreitni Leikarinn og leikstjórinn James Franco segir ásakanir á hendur honum um kynferðislega áreitni ekki réttar. 10.1.2018 18:18 Japanskur geimfari biðst afsökunar á „gervifréttum‟ um hæð sína Mistök við mælingur létu Norishige Kanai halda að hann hefði hækkað um níu sentímetra. Í raun teygðist aðeins úr honum um tvo sentímetra. 10.1.2018 15:48 Saka Catherine Deneuve um fyrirlitningu í garð þolenda kynferðisofbeldis Ein þekktasta leikkona Frakka, Catherine Deneuve, er ein af 100 frönskum konum sem skrifa undir opið bréf þar sem segir að menn eigi rétt á því að reyna við konur og að það sé ekki sama að nauðga og að reyna við konu, jafnvel þó karlinn sé ágengur í því. 10.1.2018 15:48 Nítjándu aldar kirkja rifin vegna stækkunar kolanámu Nítjándu aldar kirkja í Immerath í Norðurrín-Vestfalíu var rifin í gær til að gera þýska orkurisanum RWE kleift að stækka nærliggjandi kolanámu. 10.1.2018 14:43 Greta Gerwig tjáir sig um Woody Allen: „Ég mun aldrei vinna fyrir hann aftur“ Leikstjórinn og leikkonan Greta Gerwig hefur tjáð sig um þá staðreynd að hún lék í mynd Woody Allen To Rome with Love árið 2012. 10.1.2018 14:30 Rúmlega 200 handteknir eftir óeirðir í Túnis Mótmæli hafa blossað upp í um tuttugu túnískum bæjum og borgum vegna nýs fjárlagafrumvarps. 10.1.2018 14:13 Eldri borgarar í París fá frítt í lestir og strætó Sósíalistinn Anne Hidalgo, sem hefur gegnt borgarstjóraembættinu í París frá árinu 2014, kveðst vona að breytingin verði til að fleiri skilji bílinn eftir heima. 10.1.2018 13:48 Forseti Suður-Kóreu segir Trump eiga heiður skilinn Moon Jae-in segir að Bandaríkjaforseti eigi stóran þátt í að fulltrúar Norður- og Suður-Kóreustjórnar hafi nú rætt saman í fyrsta sinn í um tvö ár. 10.1.2018 11:29 MH370: Gætu fengið rúma sjö milljarða ef brakið finnst Bandaríska fyrirtækið Ocean Infinity gæti fengið allt að 70 milljónir Bandaríkadala frá malasískum yfirvöldum takist að hafa uppi á braki MH370. 10.1.2018 10:30 Ná saman um að Puigdemont verði forseti héraðsstjórnarinnar Carles Puigdemont er nú í sjálfskiptaðri útlegð í Brussel. 10.1.2018 09:01 Öflugur skjálfti í Karíbahafi Öflugur skjálfti, 7,6 að stærð, varð í Karíbahafi í nótt, um 200 kílómetrum norðaustur af Barra Patuca í Honduras. 10.1.2018 08:41 Fyrrverandi forsætisráðherra Noregs látinn Odvar Nordli var forsætisráðherra Noregs á árunum 1976 til 1981. 10.1.2018 08:17 Ástralir í sárum eftir sjálfsvíg stúlku Fjórtán ára áströlsk stúlka, sem var andlit hattafyrirtækisins Akubra þar í landi, svipti sig lífi eftir að hafa orðið fyrir grófu einelti á netinu. 10.1.2018 07:23 Prestur kennir kollegum að vopnast Vopnavæðing í bandarískum guðshúsum er ekki ný af nálinni. 10.1.2018 06:00 N-kóreskir íþróttamenn á vetrarólympíuleikana Þíða er komin í samskipti Norður- og Suður-Kóreu. Norður-Kóreumenn fá að keppa á listskautum á vetrarólympíuleikunum í Suður-Kóreu. 10.1.2018 06:00 Minnst átta látnir í aurskriðum í Kaliforníu Flóðin eru aðallega í og kringum borgina Santa Barbara en svæðið fór einnig illa í skógareldum í desember. 9.1.2018 23:27 Fjölskylda fannst látin á Skáni Um er að ræða tvo fullorðna og tvö börn sem fundust eftir að einn meðlimur fjölskyldunnar skilaði sér ekki til vinnu í dag. 9.1.2018 23:23 Bannon yfirgefur Breitbart einn og vinalaus Bandamenn og stuðningshjarlar Bannon stóðu með Donald Trump í deilum þeirra. 9.1.2018 21:42 Skoða leiðir til að koma Assange úr sendiráðinu Julian Assange, stofnandi Wikileaks, hefur haldið til í sendiráði Ekvador í London í fimm og hálft ár. 9.1.2018 21:10 Sagði Alríkislögregluna eiga uppljóstra í röðum Trump Æðsti þingmaður Demókrataflokksins í dómsmálanefnd öldungadeildarinnar hefur birt afrit af samtali þingmanna við stofnanda Fusion GPS. 9.1.2018 19:31 Ivanka gagnrýnd fyrir að lofsama ræðu Opruh Ivanka Trump, elsta dóttir og einn helsti ráðgjafi Donalds Trump bandaríkjaforseta, er ein þeirra sem var inbnblásin af ræðu Opruh Winfrey á Golden Globe verðlaununum um liðna helgi. 9.1.2018 19:11 Assad-liðar herja á síðasta vígi uppreisnarmanna Tugir þúsunda borgara flýja frá Idlib héraði og Tyrkir gagnrýna Assad fyrir að grafa undan friðarviðræðum. 9.1.2018 18:15 Tengja íbúprófen við ófrjósemi í ungum karlmönnum Tengsl komu fram í rannsókn á ungum karlmönnum á neyslu hámarksskammta af íbúprófeni og breytinga á hormónastarfsemi í eistum sem hefur verið tengd við ófrjósemi. 9.1.2018 16:43 Flýja flóð og aurskriður í kjölfar skæðra skógarelda Búist er við allt að 2,5 sentímetra úrkomu á klukkustund í votviðri í Kaliforníu í kvöld. 9.1.2018 15:48 Rannsaka doktorsgráðu Grace Mugabe Stofnun sem rannsakar spillingu í Simbabve kannar nú hvort að fyrrverandi forsetafrúin Grace Mugabe hafi öðlast doktorsgráðu sína með sviksamlegum hætti. 9.1.2018 15:22 Japanskur geimfari óttast að komast ekki til jarðar eftir vaxtarkipp Hann hefur vaxið um heila níu sentímetra á aðeins þremur vikum í geimnum. 9.1.2018 14:44 Dóttir Woody Allen hefur fengið nóg af hræsni þeirra sem kjósa að starfa með föður hennar "Ég á erfitt með að skilja hvernig kona, sem trúir því að Woody Allen sé valdeflandi fyrir konur, geti tekið sér hlutverk baráttukonu fyrir konur sem hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi.“ 9.1.2018 14:25 Ráðgjafi Trump sem var vísað á dyr hellir úr skálum reiði sinnar yfir CNN Stephen Miller telur að hann hefði fengið betri meðferð hjá CNN ef hann væri meðlimur í erlendu glæpagengi. 9.1.2018 14:07 Þrettán þúsund ferðamenn strandaglópar í svissneskum Alpabæ Gríðarlegt fannfergi hefur lokað öllum götum og lestarleiðum til svissneska Alpabæjarins Zermatt. 9.1.2018 13:47 Háttsettir ráðherrar í Póllandi reknir Utanríkisráðherra, varnarmálaráðherra og umhverfisráðherra Póllands hafa allir verið látnir fara. 9.1.2018 12:56 Tvö hundruð slasaðir í lestarslysi í Suður-Afríku Fjölmiðlar í Suður-Afríku segja að svo virðist sem að lest hafi rekist á aðra sem var kyrrstæð. 9.1.2018 12:34 Sjá næstu 50 fréttir
Ríkisstjóri sakaður um að kúga viðhaldið með nektarmyndum Vonarstjarna repúblikana bauð sig fram sem „fjölskyldumaður“ í kosningum til ríkisstjóra fyrir tveimur árum. 11.1.2018 11:51
Ungverjar ákveða kjördag Kannanir benda til að hinn umdeildi Viktor Orban forsætisráðherra muni bera sigur úr býtum og sitja áfram þriðja kjörtímabilið. 11.1.2018 11:20
New York stefnir olíufyrirtækjum vegna loftslagsbreytinga Fimm af stærstu olíufyrirtækjum heims hafa saman framleitt um 11% þeirra gróðurhúsalofttegunda sem valda nú hnattrænni hlýnun, samkvæmt stefnu borgarinnar. 11.1.2018 11:13
Svisslendingar banna suðu á lifandi humri Svissneska ríkisstjórnin hefur samþykkt umfangsmiklar breytingar á lögum um dýravernd. 11.1.2018 10:59
Nefna hluta götunnar í höfuðið á Nemtsov Borgaryfirvöld í Washington hafa ákveðið að endurnefna hluta Wisconsin Avenue í höfuðið á rússneska stjórnarandstæðingnum Boris Nemtsov, sem skotinn var til bana í Moskvu árið 2015. 11.1.2018 08:43
„Varúlfurinn“ játar á sig tugi morða Rússsneskur fyrrverandi lögreglumaður sem sakfelldur var fyrir að hafa myrt tuttugu og tvær konur á margra ára tímabili hefur nú játað á sig fimmtíu og níu morð til viðbótar. 11.1.2018 07:22
Moon segir Trump eiga miklar þakkir skildar Forseti Suður-Kóreu þakkar Trump fyrir hans þátt í að koma á viðræðum við norðrið. Trump hafði áður stært sig af hlutverki sínu og sagst lykilmaður. Rætt verður um hernaðarmál á Kóreuskaga í bráð. 11.1.2018 07:00
Stjarna sýpur seyðið Myndbandaveitan YouTube hefur lagt stein í götu hins bandaríska Logan Paul. 11.1.2018 06:38
Krefja BuzzFeed um skaðabætur Michael Cohen, lögfræðingur Donalds Trump Bandaríkjaforseta, höfðaði í fyrrinótt mál annars vegar gegn rannsóknafyrirtækinu Fusion GPS og hins vegar fjölmiðlinum BuzzFeed. Málin snúast um rannsóknarskjöl frá Fusion GPS sem BuzzFeed birti í janúar á síðasta ári, þó með þeim fyrirvara að það sem í þeim stæði væri óstaðfest. 11.1.2018 06:00
Trump segir viðtal við Mueller ólíklegt Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir ólíklegt að hann muni ræða við rannsakendur Robert Mueller, sérstaks saksóknara, vegna rannsóknarinnar á afskiptum Rússa af forsetakosningunum þar í landi árið 2016. 10.1.2018 23:33
Vopnað rán á Ritz hótelinu í París Vopnað rán var framið í skartgripaverslun Ritz hótelsins í París í dag. 10.1.2018 22:40
Michael Douglas hafnar fyrirfram ásökun um ósæmilega kynferðislega hegðun Leikarinn Michael Douglas hefur stigið fram og hafnað ásökun á hendur honum um ósæmilega kynferðislega hegðun. Ásökunin hefur enn ekki verið sett fram opinberlega. 10.1.2018 21:19
Vara við afskiptum Rússa í Bandaríkjunum Demókratar segja Repúblikana og Donald Trump ekki hafa gripið til nokkurra aðgerða til að verja heilyndi kosninga í Bandaríkjunum. 10.1.2018 21:15
Tveggja ára stúlku bjargað úr aurskriðu Minnst fimmtán eru látnir eftir miklar aurskriður í Kaliforníu. 10.1.2018 18:23
James Franco hafnar ásökunum um kynferðislega áreitni Leikarinn og leikstjórinn James Franco segir ásakanir á hendur honum um kynferðislega áreitni ekki réttar. 10.1.2018 18:18
Japanskur geimfari biðst afsökunar á „gervifréttum‟ um hæð sína Mistök við mælingur létu Norishige Kanai halda að hann hefði hækkað um níu sentímetra. Í raun teygðist aðeins úr honum um tvo sentímetra. 10.1.2018 15:48
Saka Catherine Deneuve um fyrirlitningu í garð þolenda kynferðisofbeldis Ein þekktasta leikkona Frakka, Catherine Deneuve, er ein af 100 frönskum konum sem skrifa undir opið bréf þar sem segir að menn eigi rétt á því að reyna við konur og að það sé ekki sama að nauðga og að reyna við konu, jafnvel þó karlinn sé ágengur í því. 10.1.2018 15:48
Nítjándu aldar kirkja rifin vegna stækkunar kolanámu Nítjándu aldar kirkja í Immerath í Norðurrín-Vestfalíu var rifin í gær til að gera þýska orkurisanum RWE kleift að stækka nærliggjandi kolanámu. 10.1.2018 14:43
Greta Gerwig tjáir sig um Woody Allen: „Ég mun aldrei vinna fyrir hann aftur“ Leikstjórinn og leikkonan Greta Gerwig hefur tjáð sig um þá staðreynd að hún lék í mynd Woody Allen To Rome with Love árið 2012. 10.1.2018 14:30
Rúmlega 200 handteknir eftir óeirðir í Túnis Mótmæli hafa blossað upp í um tuttugu túnískum bæjum og borgum vegna nýs fjárlagafrumvarps. 10.1.2018 14:13
Eldri borgarar í París fá frítt í lestir og strætó Sósíalistinn Anne Hidalgo, sem hefur gegnt borgarstjóraembættinu í París frá árinu 2014, kveðst vona að breytingin verði til að fleiri skilji bílinn eftir heima. 10.1.2018 13:48
Forseti Suður-Kóreu segir Trump eiga heiður skilinn Moon Jae-in segir að Bandaríkjaforseti eigi stóran þátt í að fulltrúar Norður- og Suður-Kóreustjórnar hafi nú rætt saman í fyrsta sinn í um tvö ár. 10.1.2018 11:29
MH370: Gætu fengið rúma sjö milljarða ef brakið finnst Bandaríska fyrirtækið Ocean Infinity gæti fengið allt að 70 milljónir Bandaríkadala frá malasískum yfirvöldum takist að hafa uppi á braki MH370. 10.1.2018 10:30
Ná saman um að Puigdemont verði forseti héraðsstjórnarinnar Carles Puigdemont er nú í sjálfskiptaðri útlegð í Brussel. 10.1.2018 09:01
Öflugur skjálfti í Karíbahafi Öflugur skjálfti, 7,6 að stærð, varð í Karíbahafi í nótt, um 200 kílómetrum norðaustur af Barra Patuca í Honduras. 10.1.2018 08:41
Fyrrverandi forsætisráðherra Noregs látinn Odvar Nordli var forsætisráðherra Noregs á árunum 1976 til 1981. 10.1.2018 08:17
Ástralir í sárum eftir sjálfsvíg stúlku Fjórtán ára áströlsk stúlka, sem var andlit hattafyrirtækisins Akubra þar í landi, svipti sig lífi eftir að hafa orðið fyrir grófu einelti á netinu. 10.1.2018 07:23
Prestur kennir kollegum að vopnast Vopnavæðing í bandarískum guðshúsum er ekki ný af nálinni. 10.1.2018 06:00
N-kóreskir íþróttamenn á vetrarólympíuleikana Þíða er komin í samskipti Norður- og Suður-Kóreu. Norður-Kóreumenn fá að keppa á listskautum á vetrarólympíuleikunum í Suður-Kóreu. 10.1.2018 06:00
Minnst átta látnir í aurskriðum í Kaliforníu Flóðin eru aðallega í og kringum borgina Santa Barbara en svæðið fór einnig illa í skógareldum í desember. 9.1.2018 23:27
Fjölskylda fannst látin á Skáni Um er að ræða tvo fullorðna og tvö börn sem fundust eftir að einn meðlimur fjölskyldunnar skilaði sér ekki til vinnu í dag. 9.1.2018 23:23
Bannon yfirgefur Breitbart einn og vinalaus Bandamenn og stuðningshjarlar Bannon stóðu með Donald Trump í deilum þeirra. 9.1.2018 21:42
Skoða leiðir til að koma Assange úr sendiráðinu Julian Assange, stofnandi Wikileaks, hefur haldið til í sendiráði Ekvador í London í fimm og hálft ár. 9.1.2018 21:10
Sagði Alríkislögregluna eiga uppljóstra í röðum Trump Æðsti þingmaður Demókrataflokksins í dómsmálanefnd öldungadeildarinnar hefur birt afrit af samtali þingmanna við stofnanda Fusion GPS. 9.1.2018 19:31
Ivanka gagnrýnd fyrir að lofsama ræðu Opruh Ivanka Trump, elsta dóttir og einn helsti ráðgjafi Donalds Trump bandaríkjaforseta, er ein þeirra sem var inbnblásin af ræðu Opruh Winfrey á Golden Globe verðlaununum um liðna helgi. 9.1.2018 19:11
Assad-liðar herja á síðasta vígi uppreisnarmanna Tugir þúsunda borgara flýja frá Idlib héraði og Tyrkir gagnrýna Assad fyrir að grafa undan friðarviðræðum. 9.1.2018 18:15
Tengja íbúprófen við ófrjósemi í ungum karlmönnum Tengsl komu fram í rannsókn á ungum karlmönnum á neyslu hámarksskammta af íbúprófeni og breytinga á hormónastarfsemi í eistum sem hefur verið tengd við ófrjósemi. 9.1.2018 16:43
Flýja flóð og aurskriður í kjölfar skæðra skógarelda Búist er við allt að 2,5 sentímetra úrkomu á klukkustund í votviðri í Kaliforníu í kvöld. 9.1.2018 15:48
Rannsaka doktorsgráðu Grace Mugabe Stofnun sem rannsakar spillingu í Simbabve kannar nú hvort að fyrrverandi forsetafrúin Grace Mugabe hafi öðlast doktorsgráðu sína með sviksamlegum hætti. 9.1.2018 15:22
Japanskur geimfari óttast að komast ekki til jarðar eftir vaxtarkipp Hann hefur vaxið um heila níu sentímetra á aðeins þremur vikum í geimnum. 9.1.2018 14:44
Dóttir Woody Allen hefur fengið nóg af hræsni þeirra sem kjósa að starfa með föður hennar "Ég á erfitt með að skilja hvernig kona, sem trúir því að Woody Allen sé valdeflandi fyrir konur, geti tekið sér hlutverk baráttukonu fyrir konur sem hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi.“ 9.1.2018 14:25
Ráðgjafi Trump sem var vísað á dyr hellir úr skálum reiði sinnar yfir CNN Stephen Miller telur að hann hefði fengið betri meðferð hjá CNN ef hann væri meðlimur í erlendu glæpagengi. 9.1.2018 14:07
Þrettán þúsund ferðamenn strandaglópar í svissneskum Alpabæ Gríðarlegt fannfergi hefur lokað öllum götum og lestarleiðum til svissneska Alpabæjarins Zermatt. 9.1.2018 13:47
Háttsettir ráðherrar í Póllandi reknir Utanríkisráðherra, varnarmálaráðherra og umhverfisráðherra Póllands hafa allir verið látnir fara. 9.1.2018 12:56
Tvö hundruð slasaðir í lestarslysi í Suður-Afríku Fjölmiðlar í Suður-Afríku segja að svo virðist sem að lest hafi rekist á aðra sem var kyrrstæð. 9.1.2018 12:34