Fleiri fréttir

Sound of Music stjarna öll

Heather Menzies-Urich, sem lék Louisu Von Trapp í Söngvaseiði, The Sound of Music, er látin 68 ára að aldri.

Stofnandi Wikileaks hverfur af Twitter

Ekki er ljóst hvort að Julian Assange eyddi Twitter-aðgangi sínum eða hvort honum var bolað burt af stjórnendum síðunnar eða hökkurum.

Fyrrverandi forseti Perú náðaður

Alberto Fujimori tók sér einræðisvald í Perú á 10. áratugnum. Hann var meðal annars fundinn sekur um að hafa heimilað morð dauðasveita á fólki.

Ákærður fyrir árásina í Melbourne

Hinn 32 ára Saeed Noori, ástralskur ríkisborgari sem á rætur að rekja til Afganistan, hefur verið ákærður fyrir tilraun til manndráps.

Nýsjálenskt fjall fær loks réttindi sem einstaklingur

Fjallinu Taranaki á Nýja-Sjálandi hafa verið veitt réttindi einstaklings. Þetta er þriðja landfræðilega kennileitið sem fær slík réttindi þar. Whanganui-ánni voru einnig veitt þessi réttindi fyrr á árinu.

Vill bara skynsamlegar viðræður við Katalóna

Forsætisráðherra Spánar hafnar boði fyrrverandi leiðtoga Katalóna. Aðskilnaðar­sinnar fá meirihluta á héraðsþingi. Spænskir og katalónskir fjölmiðlar ósammála. El Periódico segir þjóðina klofna en El Nacional segir Rajoy niðurlægðan.

Sjá næstu 50 fréttir