Fleiri fréttir

Bandaríkin munu ekki gleyma árás allsherjarþingsins

Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna ályktaði gegn ákvörðun Bandaríkjaforseta um sendiráðsflutninga til Jerúsalem. Bandaríkjamenn hóta því að skera á fjárstuðning og Ísraelar segja þingið lygasamkundu.

Lögðu hald á lyf fyrir 29 milljarða

Lögreglu-, tolla- og heilbrigðisyfirvöld í níu Evrópulöndum hafa lagt hald á 75 milljón töflur af lyfseðilsskyldum lyfjum og handtekið 111 manns.

Trump skaut Repúblikana í fótinn í fagnaðarlátunum

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og leiðtogar Repúblikanaflokksins, fögnuðu ákaft í gærkvöldi þegar öldungadeild bandaríska þingsins samþykkti umfangsmiklar breytingar á skattalöggjöf landsins.

Ætla að skrá svikin niður

Nikki Haley, sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, varaði önnur aðildarríki við því í gær að Donald Trump Bandaríkjaforseti hefði skipað henni að láta sig vita hverjir væru á móti því að Bandaríkin flyttu sendiráð sitt í Ísrael frá Tel Avív til Jerúsalem.

Pólverjar fá sögulega áminningu frá ESB

Framkvæmdastjórn ESB áminnti í dag Pólverja fyrir að brjóta gegn grunngildum sambandsins um lýðræði vegna lagafrumvarps sem gengur út á að auka afskipti stjórnmálamanna að skipun dómara.

Stjórnarkrísu afstýrt í Danmörku

Frjálslynda bandalagið (LA) hefur samþykkt að greiða atkvæði með fjárlögum dönsku stjórnarinnar án þess að fá kröfur sínar um skattbreytingar samþykktar.

Senda rútur á eftir kúnnunum

Samkvæmt norskum tollayfirvöldum freistast margir Norðmenn til að koma með of mikið af kjöti heim en það er einkum sú vara sem freistar þeirra.

Sjá næstu 50 fréttir