Fleiri fréttir

Komið að úrslitaviðræðum í Zimbabwe

Ráðherrar úr ríkisstjórn Suður-Afríku eru mættir til Harare í Zimbabwe. Ætla þeir að reyna að miðla málum milli Robert Mugabe, forseta Zimbabwe, og herforingjunum sem tekið hafa yfir stjórn landsins.

Flugfélög á hausaveiðum

Arabísku flugfélögin Qatar Airways og Emirates, sem fara ört stækkandi, sárvantar flugmenn. Þau reyna nú að lokka danska flugmenn til sín með háum greiðslum.

Rússar sakaðir um áróður vegna Brexit

Rúmlega 150 þúsund rússneskir Twitter-reikningar voru notaðir til að birta og dreifa tugum þúsunda færslna þar sem Bretar voru hvattir til að kjósa með úrgöngu úr Evrópusambandinu.

Laug ekki heldur misminnti

Jeff Sessions, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, svaraði spurningum þingmanna um samskipti framboðs Donald Trump við yfirvöld í Rússlandi.

Slíta tengsl sín við Moore

Landsnefnd Repúblikanaflokksins ætlar að tengsl sín við Roy Moore, frambjóðenda flokksins til öldungadeildasætis Alabama. Moore hefur verið sakaður um að hafa brotið kynferðislega á táningsstúlkum á árum áður.

Yfirmaður hersins í Simbabve sakaður um landráð

Hershöfðinginn Constantino Chiwenga hefur gefið í skyn að herinn muni grípa inn í stjórnmálin í landinu og binda enda á hreinsanir Mugabe innan ráðandi stjórnmálaflokks landsins, Zanu-PF.

Hneyksli skekur súmóheiminn

Strangar kröfur eru gerðar til súmókappa um óaðfinnanlega hegðun. Tveir þeirra lentu í slagsmálum við drykkju sem enduðu með höfuðkúpubroti.

Sjá næstu 50 fréttir