Fleiri fréttir

Shkreli í steininn fyrir tíst um Hillary Clinton

Fjárfestirinn sem ávann sér almannahatur þegar hann stórhækkaði verð á alnæmislyfi bauð fylgjendum sínum á Twitter 5.000 dollara ef einhver þeirra gæti fært honum lokk og hársekk af höfði Hillary Clinton.

Mannkynið kveður Satúrnus eftir þrettán ára heimsókn

Cassini-geimfarið hefur verið fulltrúi mannkynsins við reikistjörnuna Satúrnus í þrettán ár. Leiðangrinum lýkur á morgun þegar það þýtur niður í faðm gasrisans. Á ferðalagi sínu hefur Cassini afhjúpað leyndardóma Satúrnusar og uppgötvað nýja og framandi heima.

Vetnissprengjan gæti hafa verið öflugri en talið var

Vetnissprengjan sem norðurkóreski herinn sprengdi neðanjarðar fyrr í mánuðinum gæti hafa verið mun öflugri en upphaflega var talið. Þetta sýna niðurstöður Kóreustofnunar John Hopkins-háskóla í Bandaríkjunum.

Bretar muni sjá eftir Brexit

Bretar munu sjá eftir því að yfirgefa Evrópusambandið. Þetta sagði Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, á Evrópuþinginu í gær.

Fimm fórust á hjúkrunar­heimili í Flórída eftir Irmu

Fimm létust á hjúkrunar­heimili í Flórída í gær eftir að fellibylurinn Irma gekk þar yfir. Hjúkrunarheimilið, sem er í Hollywood í Flórída, hefur verið rafmagnslaust dögum saman og var það rýmt í gær enda afar heitt þar inni þar sem loftræsting virkar ekki.

Minnsta streitan í þýskum borgum

Ný rannsókn á streituvaldandi þáttum leiðir í ljós að minnstu streituna er að finna í Stuttgart. Reykjavík er í 22. sæti á listanum en þó efst á lista yfir jafnrétti kynjanna og bestu líkamlegu heilsuna.

Afkoma byssuframleiðanda versnar eftir kjör Trump

Tekjur byssuframleiðandans sem áður hét Smith og Wesson, hafa dregist saman um tæpan helming á milli ára. Byssueigendur kaupa síður byssur þegar pólitískir vindar eru þeim hagstæðir.

Höldum áfram segir Solberg

Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs, segir tveggja flokka minnihlutastjórn flokks síns, Hægriflokksins, með Framfaraflokknum, geta haldið samstarfi sínu áfram.

Frá friðarverðlaunum til þjóðernishreinsana

Aung San Suu Kyi, leiðtogi Mjanmar, er sögð þegja á meðan almennir borgarar drepa Rohingja-múslima án dóms og laga. Suu Kyi er handhafi friðarverðlauna Nóbels og skora aðrir friðarverðlaunahafar á hana að binda enda á ofsóknirnar.

Sjá næstu 50 fréttir