Fleiri fréttir

„Ekkert annað en afhroð fyrir Verkamannaflokkinn“

Flest bendir til þess að hægristjórn Ernu Solberg, formanns Hægriflokksins í Noregi og forsætisráðherra, haldi meirihluta sínum á norska þinginu en kjörstöðum í landinu var lokað klukkan 19 að íslenskum tíma í kvöld.

Mjótt á mununum í Noregi

Ríkisstjórn Íhaldsflokksins og Framfaraflokksins undir forystu Ernu Solberg forsætisráðherra og með stuðningi Kristilegra demókrata og Frjálslynda flokksins heldur samkvæmt nýrri skoðanakönnun sem TV2 birti um helgina.

Jarðskjálftinn felldi níutíu

Tala látinna í Mexíkó eftir að 8,2 stiga jarðskjálfti reið yfir landið á fimmtudag hefur hækkað og lýsti ríkisstjórn landsins því yfir í gær að 90 hefðu farist.

Forsætisráðherra Ástralíu styður samkynja hjónavígslur

Malcolm Turnbull, forsætisráðherra Ástralíu, lýsti því yfir í gær að hann væri fylgjandi því að heimila samkynja hjónavígslur þar í landi. Þessu lýsti hann yfir þegar hann hélt óvænta ræðu á baráttufundi með rúmlega 20.000 Áströlum í Sydney í gær.

Clinton ætlar aldrei aftur í framboð

"Ferli mínum sem virkum þátttakanda í stjórnmálum er lokið,“ sagði Hillary Clinton, fyrrverandi forsetaframbjóðandi Demókrata og öldungadeildarþingmaður, í viðtali við CBS í gær. Mun hún því ekki bjóða sig fram á ný eftir að hafa tapað gegn Donald Trump í forsetakosningum síðasta árs.

Milljónir flúðu áður en Irma skall á

Fjórða stigs fellibylur skall á Flórída í Bandaríkjunum í gær eftir að hafa farið yfir Karíbahaf. Íbúi í Tampa segir við Fréttablaðið að fólk sitji fast því ekki sé hægt að fá bensín í ríkinu.

Heimurinn allur svari Norður-Kóreu

Heimsbyggðin öll þarf að svara kjarnorkutilraunum Norður-Kóreu. Þetta sagði Jens Stolt­enberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO) við BBC í gær.

Kínverjar vilja banna bensín- og dísilbíla

Ríkisstjórn Kína lýsti því yfir í gær að hún vildi banna framleiðslu og sölu bensín- og dísilbíla þar í landi. Xin Guobin, staðgengill iðnaðarráðherra landsins, sagði í viðtali við fréttastofu Xinhua að ríkisstjórnin kannaði nú hvernig best væri að koma slíku banni á.

Sprengjugabb í Brighton

Stjórn hótelsins ákvað í samráði við lögregluyfirvöld að rýma bygginguna.

Bein útsending: Irma skellur á Flórída

Fellibylurinn Irma er nú á leið frá Kúbu til Flórída þar sem rúmlega sex milljónum manna hefur verið skipað að yfirgefa heimili sína og flýja.

Á flótta undan storminum

Fellibylurinn Irma mun skella á Flórídaskaga af fullum þunga seint í nótt og á morgun. Mikill viðbúnaður er á svæðinu og milljónir manna eru á flótta undan hamförunum. Íslensku pari var gert að yfirgefa hótelið sitt á svæðinu í dag en þau hafa þó ekki yfirgefið Orlando.

Shkreli selur Wu-Tang plötuna einstöku á Ebay

Martin Shkreli, fyrrverandi forstjóri lyfjafyrirtækis og maðurinn sem kallaðir hefur verið hataðasti maður internetsins hefur sett eintak sitt af eintakri Wu-Tang plötu til sölu á Ebay.

Sjá næstu 50 fréttir