Fleiri fréttir

Brotlending hins danska Geimflauga-Madsen

Danski uppfinningamaðurinn Peter Madsen er mjög þekktur maður í Danmörku. Sú staðreynd að hann sitji nú í gæsluvarðhaldi vegna hvarfs sænsku blaðakonunnar Kim Wall hefur vakið gríðarlega athygli í heimalandi hans og raunar um heim allan.

Saumar út 200 myndir af typpum

Kona nokkur í Noregi, Silje Gabrielsen, hefur óumbeðið fengið sendar alls 200 typpamyndir frá ýmsum mönnum sem hún þekkir lítið sem ekkert.

Gagnrýna forsetann harðlega

Stjórnendur spjallþátta Bandaríkjanna virðast vera sammála um að Donald Trump, forseti, hafi haldið hræðilega á spöðunum varðandi samkomu nýnasista og þjóðernissinna í Charlottesville um helgina.

Hundruð manna grófust undir aurflóði

Skortur á holræsum og úrhelli urðu til þess að aurflóð rann yfir úthverfi höfuðborgar Síerra Leoné í gær. Björgunaraðgerðir eru erfiðar vegna aðstæðna á svæðinu. Lægsta talan yfir fjölda látinna stendur í tveimur hundruðum.

„Rasismi er af hinu illa“

Donald Trump Bandaríkjaforseti tjáði sig um átök þjóðernissinna og gagnmótmælenda í Virginíu-ríki um helgina á blaðamannafundi í Hvíta húsinu í dag.

Braust inn til að þrífa íbúðina

Íbúa Arlington í Virginíu, brá í brún þegar hann kom heim til sín eftir ferðalag. Brotist hafði verið inn og íbúð hans þrifin hátt og lágt.

Hvetur Keníumenn til að leggja niður störf

Leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Kenía hefur hvatt fólk í landinu til að leggja niður störf í dag til að mótmæla niðurstöðu forsetakosninga í landinu sem fram fór í síðustu viku.

Fyrr­ver­and­i kenn­ar­i ök­u­manns­ins seg­ir hann dá Hitl­er

James Alex Fields hefur verið ákærður, meðal annars fyrir morð, fyrir að aka bíl sínum inn í hóp fólks sem var að mótmæla samkomu þjóðernissinna vegna fyrirhugaðs niðurrifs styttu af Robert E. Lee, hershöfðinga Suðurríkjanna í þrælastríði Bandaríkjanna.

Varg- og vígöld í Virginíu-ríki

Hópi þjóðernissinna og andstæðinga þeirra laust saman í Charlottesville í Virginíu um helgina. Neyðarástandi lýst yfir í borginni. Minnst einn lést.

Telur að Trump hefði þurft að vera harðari við þjóðernisöfgamenn

Trump er legið á hálsi fyrir að hafa sýnt tregðu við að fordæma sérstaklega hvíta þjóðernisöfgamenn í yfirlýsingu sinni. Í umræddri yfirlýsingu veigrar Trump sér við að tala sérstaklega um þjóðernisöfgamennina og sagðist hann þess í stað fordæma allt ofbeldi. Á meðal þjóðernisöfgamanna sem beittu ofbeldi í Charlottesville voru nýnasistar og meðlimir Klu Klux Klan.

Bað son sinn að mótmæla friðsamlega

Móðir mannsins sem ók bíl sínum á mótmælendur í Charlottesville í gær vissi ekki að sonur sinn ætlaði á mótmæli hvítra þjóðernissinna.

Scaramucci segir öfl innan Hvíta hússins grafa undan Trump

Ekki eru allir starfsmenn Hvíta hússins að vinna að framgangi stefnumála Donalds Trump forseta. Þetta segir Anthony Scaramucci, fyrrverandi samskiptastjóri Hvíta hússins, sem var rekinn eftir tíu daga starf í síðasta mánuði.

Nægar sannanir til að sakfella Assad fyrir stríðsglæpi

Fyrrverandi saksóknari stríðsglæpamála ætlar að segja skilið við rannsóknarnefnd SÞ á borgarastríðinu í Sýrlandi vegna athafnaleysis öryggisráðsins. Hann segir nægar sannanir til að sakfella Bashar al-Assad forseta fyrir stríðsglæpi.

Merkel með öruggt forskot í könnunum

Skoðanakannanir sýna bandalag Angelu Merkel kanslara með fjórtán prósentustiga forskot á Sósíaldemókrata þegar einn og hálfur mánuður er til kosninga.

Sjá næstu 50 fréttir