Fleiri fréttir Eldur í þaki á Grettisgötu Allt tiltækt lið slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu hefur verið kallað út vegna elds í þaki húss við Grettisgötu. 11.12.2017 15:56 Velferðarráðuneytið hnýtir í Barnaverndarstofu Velferðarráðuneytið hefur sent frá sér tilkynningu vegna yfirlýsingar sem Barnaverndarstofa sendi frá sér síðdegis á föstudag. 11.12.2017 15:18 „Ég heyrði ekki spurninguna því ég var að horfa á brjóstin á þér“ 238 fjölmiðlakonur hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þær lýsa reynslu sinni af kynferðislegri áreitni, óviðeigandi snertingum og óvelkomnum athugasemdum í starfi til þess að sýna samfélaginu hvernig viðmóti þær mæti í vinnunni. 11.12.2017 15:03 Fjölmiðlakonur rjúfa þögnina: „Við þegjum ekki lengur“ Fjölmiðlakonur hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þær lýsa reynslu sinni af kynferðislegri áreitni, óviðeigandi snertingum og óvelkomnum athugasemdum í starfi. Krefjast þær aðgerða. 11.12.2017 14:15 Hafa yfirheyrt um tíu manns og rannsaka myndefni úr eftirlitsmyndavélum Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, segir að rannsókn á manndrápsmáli sem rekja má til hnífaárásar við Austurvöll sunnudagsmorguninn 3. desember miði vel. 11.12.2017 13:44 Samþykkja boð stjórnar um að taka við formennsku í nefndum Samfylkingin mun fara með formennsku í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd og Píratar formennsku í velferðarnefnd fyrri hluta kjörtímabils. Fulltrúi Miðflokksins mun gegna formennsku í umhverfis- og samgöngunefnd. 11.12.2017 12:54 Drengur fær að taka afstöðu til lögheimilisins Hæstiréttur telur héráðsdóm hafa brotið gegn réttindum grunnskólabarns í úrskurði sínum. 11.12.2017 12:38 Séra Davíð Þór fær yfir sig holskeflu hatursfullra ummæla á Facebook Umburðarlynd afstaða Séra Davíðs Þórs Jónssonar til moskubyggingar fer afar illa í meðlimi nýs stjórnmálaafls. 11.12.2017 11:35 Halldóra Geirharðs: „Fyrsta afleiðingin af því að verða fyrir broti er skömmustutilfinning“ Telur að eitthvað náttúruafl sé í gangi þessa dagana og að #MeToo muni hafa breytingar í för með sér. 11.12.2017 11:30 Dagskrá setningar Alþingis á fimmtudaginn Forseti Íslands setur sitt þriðja þing á rúmu ári. 11.12.2017 10:53 Bylgja úrsagna úr Þjóðkirkjunni er biskup gagnrýndi notkun á lekagögnum Á tveimur dögum í október síðastliðnum skráðu 529 manns sig úr þjóðkirkjunni. 11.12.2017 08:00 Telja að erfiðara verði að varðveita íslenskt efni Landsbókasafni og Amtsbókasafni á Akureyri er skylt að varðveita skyldueintök allrar prentútgáfu á Íslandi. Með erlendri prentun flytjast skylduskil frá prentsmiðjum til útgefenda sem margir vita ekki um mikilvægi þess. 11.12.2017 07:30 Hlýnar og rignir Ef marka má kort Veðurstofunnar mega Íslendingar gera ráð fyrir nokkrum rauðum hitatölum næstu daga. 11.12.2017 06:49 Misbauð meðferð á geitum á Hlemmi Vegan fólk er í tilfinningalegu uppnámi vegna tveggja geita sem voru til sýnis við Mathöllina á Hlemmi fyrr í vikunni. Ein úr þeirra hópi, Helga Marín Jónatansdóttir, segir dýrin vera vanvirt og ætlar að tilkynna uppátækið til MAST. 11.12.2017 06:00 Aftur í varðhald þvert á dóm Hæstaréttar Erlendur karlmaður var í lok síðustu viku úrskurðaður í gæsluvarðhald til 3. janúar næstkomandi grunaður um tilraun til manndráps. 11.12.2017 06:00 Allt að fimmtán milljarða innspýting Áætlað er að framlög til reksturs heilbrigðiskerfisins og menntakerfisins aukist verulega í frumvarpi til fjárlaga sem lagt verður fram síðar í vikunni. 11.12.2017 06:00 Sextíu milljónir í að nútímavæða skóla Bæjarstjórn Akureyrar áformar að verja sextíu milljónum króna á næstu þremur árum til nútímavæðingar í leik- og grunnskólum bæjarins. 11.12.2017 06:00 Fjórir dæmdir fyrir skjalafals Tveir Erítreumenn, Sómali og Georgíumaður voru nýlega dæmdir í þrjátíu daga fangelsi hver fyrir að framvísa fölsuðum eða röngum vegabréfum á leið sinni um Keflavík. 11.12.2017 06:00 Afhentu fjölskyldum átta langveikra barna 233 þúsund króna styrki í Lindakirkju Forseti Íslands viðstaddur athöfnina. 10.12.2017 22:51 Margir kallaðir en fáir útvaldir til formennsku í nefndum Stjórnarandstöðuflokkarnir hittast í fyrramálið til að ákveða hvort þeir taka boði meirihlutans um formennsku í Umhverfis- og samgöngunefnd, Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd og Velferðarnefnd. Kosið verður í fastanefndir þingsins á fyrsta þingfundi nýs þings á fimmtudag. 10.12.2017 21:56 Hafa trú á að Alþingi leiðrétti kjör örorkulífeyrisþega Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalags Íslands, átti fund með Ásmundi Einari Daðasyni, félags- og jafnréttisráðherra, í vikunni. 10.12.2017 20:49 Sigketillinn víkkað og sprungumynstrið orðið greinilegra í Öræfajökli NASA gerði undanþágu vegna Öræfajökuls. 10.12.2017 20:05 Haraldur hlaut varanlega sjónskerðingu eftir leik með leikjalaser Tíu ára gamall drengur hlaut varanlega sjónskerðingu á öðru auga eftir að hafa beint svokölluðum leikjalaser í augað á sér. Móðir drengsins biður foreldra að ítreka fyrir börnum sínum að svona leikföng geti verið stórhættuleg. Þá vill strákurinn ekki að þetta komi fyrir nokkurn annan. 10.12.2017 20:00 „Hver og einn þarf að hugleiða, hvernig hef ég tekið þátt?“ Tugir þekktra kvenna víða úr samfélaginu komu saman í Borgarleikhúsinu í dag og lásu upp sögur sem sprottið hafa fram undir myllumerkinu MeToo. Sams konar viðburðir fóru fram bæði á Akureyri og á Seyðisfirði. 10.12.2017 19:30 „Klevis vildi hjálpa honum því hann grét en maðurinn réðst bara á hann“ Móðir, Klevis Sula, Albanans sem lést af sárum sínum eftir hnífsstunguárás í miðbænum segir að hann hafi ætlað að hjálpa meintum árásarmanni þegar hann réðst á hann að tilefnislausu. 10.12.2017 18:30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni 10.12.2017 18:16 Slógust fyrir utan matvöruverslun í Kópavogi Um eitt leytið í dag barst lögreglu tilkynning um slagsmál á milli tveggja karlmanna fyrir utan matvöruverslun í Kópavogi. 10.12.2017 18:11 Um fimmtíu skjálftar í Skjaldbreið í dag Enginn gosórói mælanlegur en upptökin eru í austanverðu fjallinu. 10.12.2017 17:33 Bein útsending: #Metoo upplestur í Borgarleikhúsinu Í dag klukkan 16 mun fjölbreyttur hópur íslenskra kvenna koma saman á Nýja sviði Borgarleikhússins og lesa frásagnir sem litið hafa dagsins ljós í #metoo barátunni hér á landi. 10.12.2017 15:35 Formaður Flugvirkjafélags Íslands segir ekkert þokast áfram í átt að samkomulagi Formaður Flugvirkjafélags Íslands segir ekkert þokast áfram í átt að samkomulagi í samningaviðræðum félagsins og Icelandair en flugvirkjar sem starfa þar hafa boðað til ótímabundins verkfalls eftir viku. 10.12.2017 13:09 Sýknaður af sifskapar- og kynferðisbroti gegn fjórtán ára stúlku Fjölskipaður Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt Sigurð Brynjar Jensson í sjö mánaða fangelsi fyrir ítrekuð umferðarlagabrot, þjófnaðarbrot, húsbrot og fíkniefnalagabrot, Sigurður, sem er 21 árs, var á sama tíma sýknaður af ákæru um sifskapar- og kynferðisbrot gegn fjórtán ára stúlku. Hann var sjálfur átján ára í nóvember 2014 þegar þeir atburðir áttu sér stað sem leiddu til ákæru á hendur honum. 10.12.2017 12:00 Karlar í sviðslistum og kvikmyndagerð lýsa yfir stuðningi við MeToo Karlar í sviðslistum og kvikmyndagerð hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þeir lýsa stuðningi við baráttuna gegn kynbundnu ofbeldi. Alls 740 karlmenn hafa skrifað undir yfirlýsinguna. 10.12.2017 11:37 Skjálfti 3,8 að stærð í Skjaldbreið í morgun Jarðskjálftahrina stendur nú yfir í fjallinu Skjaldbreið en þar hafa mælst tæplega hundrað skjálftar síðan í gærkvöldi. 10.12.2017 09:34 Andar áfram af norðri Búist er við norðlægri átt, þrír til tíu metrar á sekúndu, en tíu til fimmtán metrar á sekúndu austast á landinu. 10.12.2017 08:44 Jarðskjálftahrina í Skjaldbreið: Þrír öflugir skjálftar yfir 3 að stærð Stærri skjálftarnir fundust báðir í uppsveitum Árnessýslu en sá fyrri fannst einnig á Kjalarnesi og í Borgarfirði. 10.12.2017 00:04 Yngsti fangi landsins segir að það sé erfitt að ná árangri hafi maður ekkert fyrir stafni Hrannar Fossberg Viðarsson, yngsti fangi landsins, segir að hann hafi mætt úrræðaleysi í íslenska kerfinu. 9.12.2017 20:47 Jarðskjálfti af stærð 3,5 í Skjaldbreið Nokkrir minni skjálftar hafa fylgt í kjölfarið. 9.12.2017 20:03 Sveinki færir grænlenskum börnum jólapakka frá Íslandi Íslenski jólasveinninn Stekkjastaur heldur til Kulusuk eftir helgi þar sem hann hyggst færa grænlenskum börnum jólagjafir. Gjafanna er aflað af félagsmönnum í skákfélaginu Hróknum, en þeir voru í óða önn að pakka inn í dag. 9.12.2017 20:00 Húsnæðismál í forgangi: „Leitum allra leiða til að bæta þetta“ Ásmundur Einar Daðason, nýr ráðherra félags- og húsnæðismála, tekur undir áhyggjur borgarstjóra af málefnum heimilislausra. 9.12.2017 19:54 Sá sem vann í Lottói kvöldsins keypti miðann í Reykjanesbæ Bónusmiðinn var keyptur á Ísafirði. 9.12.2017 19:22 Engin niðurstaða af sáttafundi flugvirkja: Telja sig eiga inni launaleiðréttingu Boðað hefur verið til annars fundar hjá Ríkissáttasemjara klukkan eitt á mánudag. 9.12.2017 18:49 Eldsupptök enn ókunn Rannsókn á eldsupptökunum stendur enn yfir. 9.12.2017 18:29 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni 9.12.2017 18:18 Harður árekstur í Hafnarfirði Tilkynnt var um umferðaróhapp á gatnamótum Flatahrauns og Helluhrauns um tvöleytið í dag. 9.12.2017 18:07 Gagnrýnir meirihlutann fyrir skort á aðhaldi í rekstri Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borginni, gagnrýnir meirihlutann í borgarstjórn fyrir að hafa ekki sýnt nægilegt aðhald í rekstrinum á kjörtímabilinu sem er að líða og segir hann Reykjavíkurborg vera með skuldugustu sveitarfélögum á Íslandi. 9.12.2017 17:39 Sjá næstu 50 fréttir
Eldur í þaki á Grettisgötu Allt tiltækt lið slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu hefur verið kallað út vegna elds í þaki húss við Grettisgötu. 11.12.2017 15:56
Velferðarráðuneytið hnýtir í Barnaverndarstofu Velferðarráðuneytið hefur sent frá sér tilkynningu vegna yfirlýsingar sem Barnaverndarstofa sendi frá sér síðdegis á föstudag. 11.12.2017 15:18
„Ég heyrði ekki spurninguna því ég var að horfa á brjóstin á þér“ 238 fjölmiðlakonur hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þær lýsa reynslu sinni af kynferðislegri áreitni, óviðeigandi snertingum og óvelkomnum athugasemdum í starfi til þess að sýna samfélaginu hvernig viðmóti þær mæti í vinnunni. 11.12.2017 15:03
Fjölmiðlakonur rjúfa þögnina: „Við þegjum ekki lengur“ Fjölmiðlakonur hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þær lýsa reynslu sinni af kynferðislegri áreitni, óviðeigandi snertingum og óvelkomnum athugasemdum í starfi. Krefjast þær aðgerða. 11.12.2017 14:15
Hafa yfirheyrt um tíu manns og rannsaka myndefni úr eftirlitsmyndavélum Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, segir að rannsókn á manndrápsmáli sem rekja má til hnífaárásar við Austurvöll sunnudagsmorguninn 3. desember miði vel. 11.12.2017 13:44
Samþykkja boð stjórnar um að taka við formennsku í nefndum Samfylkingin mun fara með formennsku í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd og Píratar formennsku í velferðarnefnd fyrri hluta kjörtímabils. Fulltrúi Miðflokksins mun gegna formennsku í umhverfis- og samgöngunefnd. 11.12.2017 12:54
Drengur fær að taka afstöðu til lögheimilisins Hæstiréttur telur héráðsdóm hafa brotið gegn réttindum grunnskólabarns í úrskurði sínum. 11.12.2017 12:38
Séra Davíð Þór fær yfir sig holskeflu hatursfullra ummæla á Facebook Umburðarlynd afstaða Séra Davíðs Þórs Jónssonar til moskubyggingar fer afar illa í meðlimi nýs stjórnmálaafls. 11.12.2017 11:35
Halldóra Geirharðs: „Fyrsta afleiðingin af því að verða fyrir broti er skömmustutilfinning“ Telur að eitthvað náttúruafl sé í gangi þessa dagana og að #MeToo muni hafa breytingar í för með sér. 11.12.2017 11:30
Dagskrá setningar Alþingis á fimmtudaginn Forseti Íslands setur sitt þriðja þing á rúmu ári. 11.12.2017 10:53
Bylgja úrsagna úr Þjóðkirkjunni er biskup gagnrýndi notkun á lekagögnum Á tveimur dögum í október síðastliðnum skráðu 529 manns sig úr þjóðkirkjunni. 11.12.2017 08:00
Telja að erfiðara verði að varðveita íslenskt efni Landsbókasafni og Amtsbókasafni á Akureyri er skylt að varðveita skyldueintök allrar prentútgáfu á Íslandi. Með erlendri prentun flytjast skylduskil frá prentsmiðjum til útgefenda sem margir vita ekki um mikilvægi þess. 11.12.2017 07:30
Hlýnar og rignir Ef marka má kort Veðurstofunnar mega Íslendingar gera ráð fyrir nokkrum rauðum hitatölum næstu daga. 11.12.2017 06:49
Misbauð meðferð á geitum á Hlemmi Vegan fólk er í tilfinningalegu uppnámi vegna tveggja geita sem voru til sýnis við Mathöllina á Hlemmi fyrr í vikunni. Ein úr þeirra hópi, Helga Marín Jónatansdóttir, segir dýrin vera vanvirt og ætlar að tilkynna uppátækið til MAST. 11.12.2017 06:00
Aftur í varðhald þvert á dóm Hæstaréttar Erlendur karlmaður var í lok síðustu viku úrskurðaður í gæsluvarðhald til 3. janúar næstkomandi grunaður um tilraun til manndráps. 11.12.2017 06:00
Allt að fimmtán milljarða innspýting Áætlað er að framlög til reksturs heilbrigðiskerfisins og menntakerfisins aukist verulega í frumvarpi til fjárlaga sem lagt verður fram síðar í vikunni. 11.12.2017 06:00
Sextíu milljónir í að nútímavæða skóla Bæjarstjórn Akureyrar áformar að verja sextíu milljónum króna á næstu þremur árum til nútímavæðingar í leik- og grunnskólum bæjarins. 11.12.2017 06:00
Fjórir dæmdir fyrir skjalafals Tveir Erítreumenn, Sómali og Georgíumaður voru nýlega dæmdir í þrjátíu daga fangelsi hver fyrir að framvísa fölsuðum eða röngum vegabréfum á leið sinni um Keflavík. 11.12.2017 06:00
Afhentu fjölskyldum átta langveikra barna 233 þúsund króna styrki í Lindakirkju Forseti Íslands viðstaddur athöfnina. 10.12.2017 22:51
Margir kallaðir en fáir útvaldir til formennsku í nefndum Stjórnarandstöðuflokkarnir hittast í fyrramálið til að ákveða hvort þeir taka boði meirihlutans um formennsku í Umhverfis- og samgöngunefnd, Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd og Velferðarnefnd. Kosið verður í fastanefndir þingsins á fyrsta þingfundi nýs þings á fimmtudag. 10.12.2017 21:56
Hafa trú á að Alþingi leiðrétti kjör örorkulífeyrisþega Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalags Íslands, átti fund með Ásmundi Einari Daðasyni, félags- og jafnréttisráðherra, í vikunni. 10.12.2017 20:49
Sigketillinn víkkað og sprungumynstrið orðið greinilegra í Öræfajökli NASA gerði undanþágu vegna Öræfajökuls. 10.12.2017 20:05
Haraldur hlaut varanlega sjónskerðingu eftir leik með leikjalaser Tíu ára gamall drengur hlaut varanlega sjónskerðingu á öðru auga eftir að hafa beint svokölluðum leikjalaser í augað á sér. Móðir drengsins biður foreldra að ítreka fyrir börnum sínum að svona leikföng geti verið stórhættuleg. Þá vill strákurinn ekki að þetta komi fyrir nokkurn annan. 10.12.2017 20:00
„Hver og einn þarf að hugleiða, hvernig hef ég tekið þátt?“ Tugir þekktra kvenna víða úr samfélaginu komu saman í Borgarleikhúsinu í dag og lásu upp sögur sem sprottið hafa fram undir myllumerkinu MeToo. Sams konar viðburðir fóru fram bæði á Akureyri og á Seyðisfirði. 10.12.2017 19:30
„Klevis vildi hjálpa honum því hann grét en maðurinn réðst bara á hann“ Móðir, Klevis Sula, Albanans sem lést af sárum sínum eftir hnífsstunguárás í miðbænum segir að hann hafi ætlað að hjálpa meintum árásarmanni þegar hann réðst á hann að tilefnislausu. 10.12.2017 18:30
Slógust fyrir utan matvöruverslun í Kópavogi Um eitt leytið í dag barst lögreglu tilkynning um slagsmál á milli tveggja karlmanna fyrir utan matvöruverslun í Kópavogi. 10.12.2017 18:11
Um fimmtíu skjálftar í Skjaldbreið í dag Enginn gosórói mælanlegur en upptökin eru í austanverðu fjallinu. 10.12.2017 17:33
Bein útsending: #Metoo upplestur í Borgarleikhúsinu Í dag klukkan 16 mun fjölbreyttur hópur íslenskra kvenna koma saman á Nýja sviði Borgarleikhússins og lesa frásagnir sem litið hafa dagsins ljós í #metoo barátunni hér á landi. 10.12.2017 15:35
Formaður Flugvirkjafélags Íslands segir ekkert þokast áfram í átt að samkomulagi Formaður Flugvirkjafélags Íslands segir ekkert þokast áfram í átt að samkomulagi í samningaviðræðum félagsins og Icelandair en flugvirkjar sem starfa þar hafa boðað til ótímabundins verkfalls eftir viku. 10.12.2017 13:09
Sýknaður af sifskapar- og kynferðisbroti gegn fjórtán ára stúlku Fjölskipaður Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt Sigurð Brynjar Jensson í sjö mánaða fangelsi fyrir ítrekuð umferðarlagabrot, þjófnaðarbrot, húsbrot og fíkniefnalagabrot, Sigurður, sem er 21 árs, var á sama tíma sýknaður af ákæru um sifskapar- og kynferðisbrot gegn fjórtán ára stúlku. Hann var sjálfur átján ára í nóvember 2014 þegar þeir atburðir áttu sér stað sem leiddu til ákæru á hendur honum. 10.12.2017 12:00
Karlar í sviðslistum og kvikmyndagerð lýsa yfir stuðningi við MeToo Karlar í sviðslistum og kvikmyndagerð hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þeir lýsa stuðningi við baráttuna gegn kynbundnu ofbeldi. Alls 740 karlmenn hafa skrifað undir yfirlýsinguna. 10.12.2017 11:37
Skjálfti 3,8 að stærð í Skjaldbreið í morgun Jarðskjálftahrina stendur nú yfir í fjallinu Skjaldbreið en þar hafa mælst tæplega hundrað skjálftar síðan í gærkvöldi. 10.12.2017 09:34
Andar áfram af norðri Búist er við norðlægri átt, þrír til tíu metrar á sekúndu, en tíu til fimmtán metrar á sekúndu austast á landinu. 10.12.2017 08:44
Jarðskjálftahrina í Skjaldbreið: Þrír öflugir skjálftar yfir 3 að stærð Stærri skjálftarnir fundust báðir í uppsveitum Árnessýslu en sá fyrri fannst einnig á Kjalarnesi og í Borgarfirði. 10.12.2017 00:04
Yngsti fangi landsins segir að það sé erfitt að ná árangri hafi maður ekkert fyrir stafni Hrannar Fossberg Viðarsson, yngsti fangi landsins, segir að hann hafi mætt úrræðaleysi í íslenska kerfinu. 9.12.2017 20:47
Jarðskjálfti af stærð 3,5 í Skjaldbreið Nokkrir minni skjálftar hafa fylgt í kjölfarið. 9.12.2017 20:03
Sveinki færir grænlenskum börnum jólapakka frá Íslandi Íslenski jólasveinninn Stekkjastaur heldur til Kulusuk eftir helgi þar sem hann hyggst færa grænlenskum börnum jólagjafir. Gjafanna er aflað af félagsmönnum í skákfélaginu Hróknum, en þeir voru í óða önn að pakka inn í dag. 9.12.2017 20:00
Húsnæðismál í forgangi: „Leitum allra leiða til að bæta þetta“ Ásmundur Einar Daðason, nýr ráðherra félags- og húsnæðismála, tekur undir áhyggjur borgarstjóra af málefnum heimilislausra. 9.12.2017 19:54
Sá sem vann í Lottói kvöldsins keypti miðann í Reykjanesbæ Bónusmiðinn var keyptur á Ísafirði. 9.12.2017 19:22
Engin niðurstaða af sáttafundi flugvirkja: Telja sig eiga inni launaleiðréttingu Boðað hefur verið til annars fundar hjá Ríkissáttasemjara klukkan eitt á mánudag. 9.12.2017 18:49
Harður árekstur í Hafnarfirði Tilkynnt var um umferðaróhapp á gatnamótum Flatahrauns og Helluhrauns um tvöleytið í dag. 9.12.2017 18:07
Gagnrýnir meirihlutann fyrir skort á aðhaldi í rekstri Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borginni, gagnrýnir meirihlutann í borgarstjórn fyrir að hafa ekki sýnt nægilegt aðhald í rekstrinum á kjörtímabilinu sem er að líða og segir hann Reykjavíkurborg vera með skuldugustu sveitarfélögum á Íslandi. 9.12.2017 17:39