Innlent

Jarðskjálftahrina í Skjaldbreið: Þrír öflugir skjálftar yfir 3 að stærð

Birgir Olgeirsson skrifar
Stærri skjálftarnir fundust báðir í uppsveitum Árnessýslu en sá fyrri fannst einnig á Kjalarnesi og í Borgarfirði.
Stærri skjálftarnir fundust báðir í uppsveitum Árnessýslu en sá fyrri fannst einnig á Kjalarnesi og í Borgarfirði. Loftmyndir ehf
Jarðskjálftahrina stendur nú yfir í fjallinu Skjaldbreið en þar hafa mælst nokkrir tugir skjálfta í kvöld. Klukkan 19:20 varð skjálfti sem mældist 3,5 að stærð. Klukkan 19:53 varð skjálfti af stærð 3,2 og klukkan 21:25 var skjálfti af stærð 3,7.

Stærri skjálftarnir fundust báðir í uppsveitum Árnessýslu en sá fyrri fannst einnig á Kjalarnesi og í Borgarfirði.

Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands fyrr í kvöld hafði ekki mælst jafn stór skjálfti á svæðinu við Skjaldbreið frá 1992. Þær upplýsingar fengust þegar fyrsti skjálftinn yfir stærð 3 reið yfir klukkan 19:20 í kvöld. Er um að 


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×