Fleiri fréttir Keppendur í WOW Cyclothon hjóluðu ofan í Hvalfjarðargöngin Talsverðar umferðartafir urðu í Hvalfjarðargöngum í gærkvöldi þegar sex erlendir hjólreiðamenn í tveimur liðum í WOW Cyclothon keppninni hjóluðu ofan í göngin í trássi við bann þar sem þeir áttu að hjóla fyrir fjörðinn eins og aðrir. 22.6.2017 07:26 Hljóðfæri metin á milljarða koma til landsins Átta heimsþekktir strengjaleikarar koma til landsins vegna Reykjavik Midsummer Music tónlistarhátíðarinnar. Með í för eru einstök Stradivarius hljóðfæri sem sum eru metin á hundruð milljóna. 22.6.2017 07:00 Óskiljanlegt að Landvernd vilji hindra framfarir í Árneshreppi segir oddvitinn Umdeild virkjunaráform í Hvalá í Ófeigsfirði verða rædd á málþingi í Trékyllisvík nú um helgina. Oddviti Árneshrepps segir Landvernd hindra framfarir í minnsta sveitarfélagi landsins, þar sem innan við fimmtíu íbúar eru skráðir. 22.6.2017 07:00 Umhverfisstofnun bendir á Matvælastofnun og öfugt í svörunum Tilefni er til að skýra hlutverk einstakra stofnana við leyfisveitingar til fiskeldisfyrirtækja. Þetta segir í skriflegu svari Umhverfisstofnunar (UST) til Fréttablaðsins. UST og Matvælastofnun benda hvor á aðra í svörum sínum. 22.6.2017 07:00 Nýja flugstöðin í Vatnsmýri fer öfugt ofan í suma stjórnarliða Þingmenn og ráðherrar Viðreisnar og Bjartrar framtíðar ekki hrifnir af áformum um nýja flugstöð í Vatnsmýrinni. Engar slíkar framkvæmdir má finna í fjármálaáætlun ríkisstjórnar. Borgarstjóri segir borgina þurfa að gefa leyfi fyrir 22.6.2017 07:00 Kosti smáaura miðað við verðmætin í húfi Andrés Ingi Jónsson, þingmaður VG, segir það ergilegt að fornminjar finnist eingöngu þegar framkvæmdir eigi sér stað. Hann skorar á Alþingi að finna þær 300 milljónir sem þarf til að kortleggja kuml og minjar, sem eru ómetanlegar. 22.6.2017 07:00 Meirihlutamenn mæta illa á fundi og boða ekki varamenn í staðinn "Þrátt fyrir slaka mætingu nefndarmanna meirihlutans á fundi heyrir nánast til undantekninga að varamenn þeirra séu boðaðir í staðinn,“ segja fulltrúar minnihlutans í bæjarstjórn Reykjanesbæjar sem gagnrýna " afar slaka mætingu“ fulltrúa meirihlutans á fundi í umhverfis- og skipulagsráði. 22.6.2017 07:00 Ólíkar niðurstöður í áþekkum málum Sérfræðingur við lagadeild HR segir hugtakið markaðsmisnotkun skilgreint með of víðtækum hætti. Dómstólar á Norðurlöndunum hafa komist að ólíkum niðurstöðum í áþekkum markaðsmisnotkunarmálum. 22.6.2017 07:00 Lektor segir skort á fjármagni og jákvæðara viðhorfi gagnvart íslensku táknmáli Helstu sérfræðingar málvísindarannsókna og táknmála í heiminum eru staddir hér á landi og taka þátt í ráðstefnu um táknmál. 21.6.2017 22:41 Flugstjóri hjá Mýflugi segir neyðarbrautina í Reykjavík nauðsynlega Flugstjóri hjá Mýflugi segir hina umdeildu "neyðarbraut“ á Reykjavíkurflugvelli nauðsynlega. Hann ítrekar að lokun brautarinnar þurfi að setja í samhengi við ýmsa öryggisþætti og segir lendingaraðstöðuna skipta sköpum fyrir sjúklinga á landsbyggðinni. 21.6.2017 21:26 Neyddi fórnarlamb sitt til að stofna smálánareikning Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt mann í tveggja ára fangelsi fyrir rán, frelsissviptingu og önnur brot. 21.6.2017 21:12 Þörf á langtímaáætlun í heilbrigðismálum Íslenska heilbrigðiskerfið stendur traustum fótum, en nauðsynlegt er að efla samstarf og samtal milli stofnana í almennri heilbrigðisþjónustu og þeirra sem falla undir sértæka heilbrigðisþjónustu. Þetta segir sérfræðingur sem rannsakað hefur heilbrigðiskerfi sjötíu landa á undanförnum árum. 21.6.2017 20:30 Sjúkdómur Stefáns Karls langt genginn Fjórtán daga spítalavist Stefáns Karls er nú lokið en fyrr í mánuðinum voru fjarlægð þrjú meinvörp úr lifur. Í kjölfarið fékk Stefán Karl sýkingu sem lengdi spítalavistina um viku. 21.6.2017 20:27 Fjölskylduföðurnum vísað úr landi: „Fjölskyldan er honum allt. Hann er ótrúlega duglegur og metnaðarfullur“ Nígerískri fjölskyldu var stíað í sundur í dag þegar fjölskylduföðurnum var vísað úr landi. Brottvísuninni var mótmælt fyrir framan lögreglustöðina á Hverfisgötu. Talsmenn félagasamtaka segja að yfirvöld virði hvorki barnasáttmálann né vilja löggjafans. 21.6.2017 20:00 Borgarstjóri vonar að vopnaglamri um Reykjavíkurflugvöll verði hætt Borgarstjóri vonar að framtíð flugvallar á höfuðborgarsvæðinu verði sett í ákvarðanatökuferli á uppbyggilegum nótum en ekki í eitthvert vopnaglamur milli hans og samgönguráðherra. 21.6.2017 18:45 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Fréttamaður Stöðvar 2 verður í beinni útsendingu frá rásmarki Wow Cyclothons. Fréttirnar hefjast klukkan 18:30. 21.6.2017 18:00 Hringurinn gefur Barnaspítalanum búnað upp á 50 milljónir króna Hringurinn hefur verið dyggur stuðningsaðili spítalans og hefur hann styrkt starfsemina um 800 milljónir króna á 15 árum. 21.6.2017 15:43 Þungavigtarfólk í Viðreisn mótfallið áformum samgönguráðherra um nýja flugstöð í Vatnsmýri Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra, segir að framtíð innanlandsflugs sé ekki í Vatnsmýri. Að ætla annað sé sóun á dýrmætum tíma og peningum segir ráðherrann í færslu á Twitter. 21.6.2017 15:30 Starfshópur Stígamóta ber fullt traust til hæstráðanda samtakanna Stjórn og starfshópur Stígamóta hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna pistils sem Helga Baldvinsdóttir Bjargardóttir ritaði á Facebook-síðu sína í nótt en þar gagnrýnir hún samtökin harðlega. 21.6.2017 15:07 Íbúðalánasjóður segir vanskil húsnæðislána í sögulegu lágmarki Íbúðalánasjóður hefur eignast 23 eignir á uppboði á fyrstu fimm mánuðum ársins og búist er við því að sjóðurinn muni eignast á bilinu 50-60 eignir í ár. 21.6.2017 14:33 Umhverfisstofnun tekur ábendingar úrskurðar um sjókvíaeldi til greina Meðal þess sem úrskurðurinn gagnrýndi voru formgallar á málsmeðferð Umhverfisstofnunnar hvað varðar afstöðu hennar til mats á umhverfisáhrifum. 21.6.2017 13:20 Stundin sektuð vegna búrkumynda af Arnþrúði á Útvarpi Sögu Fóru fram á 7,5 milljónir króna þóknun en fá 200 þúsund krónur. 21.6.2017 13:10 Í beinni: WOW Cyclothon WOW Cyclothon er haldin í fimmta skipti dagana 20.-23. júní. 21.6.2017 13:00 Áfengisneysla hér á landi aukist um tugi prósenta síðan 1980 Áfengisneysla hefur aukist um 73 prósent hér á landi milli áranna 1980 og 2016 en tölurnar eru byggðar á áfengissölu hérlendis. 21.6.2017 12:25 Öryrki vann 23 milljónir í lottó á laugardag Öryrki sem býr í leiguhúsnæði vann 23 milljónir í lottó á laugardaginn og var nokkuð hress í morgun þegar hann fór til Getspár til að kvitta undir vinningskröfuna. 21.6.2017 12:00 Ástralskt transpar sækir um hæli á Íslandi Tvær ástralskar transkonur hafa sótt um hæli á Íslandi. 21.6.2017 11:23 Skýrsla Hannesar Hólmsteins kynnt í október Prófessorinn er búinn að senda rannsókn sína á bankahruninu í yfirlestur. Kostnaður hefur ekki aukist þrátt fyrir miklar tafir. 21.6.2017 11:00 Segist ekki selja rúnstykki á 1.190 krónur heldur vel úti látna samloku Dögg Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri kaffihússins Gamla bauks á Húsavík, segir ekki rétt að þar sé selt rúnstykki með skinku og osti á tæpar 1.200 krónur. 21.6.2017 10:52 Hægt að nýta nýju flugstöðina í annað ef flugvöllurinn fer Jón Gunnarsson samgönguráðherra segir að ef breytingar verði gerðar á staðsetningu innanlandsflugs verði hægt að nýta nýja flugstöð sem stendur til að byggja til annars. 21.6.2017 10:45 Flóðbylgjan á Grænlandi afleiðing hlýnunar og bráðnunar jökla Sömu kraftar og ollu flóðbylgju á Grænlandi eru að verkum við bráðnandi íslenska skriðjökla. Jarðfræðingur segir að vakta þurfi jöklana vegna hættu á flóðbylgjum. 21.6.2017 10:00 Bera skotvopn á lærinu til að stytta viðbragðstíma Engin stefnubreyting hefur orðið hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu varðandi skotvopnaburð. Skotvopnin eru í lokuðum hirslum og almennir lögreglumenn bera að jafnaði ekki byssur. 21.6.2017 09:00 Fyrrverandi starfskona Stígamóta segist hafa upplifað ofbeldi á vinnustaðnum Helga Baldvins Bjargar, lögfræðingur og fyrrverandi framkvæmdastjóri Samtakanna ´78, skrifar ítarlegan pistil á Facebook-síðu sína í nótt þar sem hún segir frá upplifun sinni og reynslu af því að starfa fyrir Stígamót, grasrótarsamtök fyrir þolendur kynferðisofbeldis. 21.6.2017 08:45 Ofurölvi ferðamaður gisti fangageymslu Rétt rúmlega hálfeitt í nótt var lögreglu tilkynnt um erlendan ferðamann sem var ofurölvi á skemmtistað í miðbænum. 21.6.2017 07:25 Sjálfstæðismenn vilja halda mötuneytum eldri borgara opnum yfir sumartímann Áslaug Friðriksdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, talaði fyrir tillögunni á fundi borgarstjórnar í gær. 21.6.2017 07:00 Segjast finna fyrir því að hægist á komum ferðamanna Þegar evran fór í 120 krónur fóru ferðamenn að halda veskinu þéttar að sér og afbóka ferðir til Íslands. Forstöðumaður Ferðamálastofu segir að svo virðist sem sársaukamörkin hafi legið við 120 króna markið. Krónan sé að koma 21.6.2017 07:00 Sterk króna gerir tipp ódýrara Í svari dómsmálaráðuneytis við fyrirspurn blaðsins segir að verð raðarinnar sé ekki pólitísk ákvörðun. Sterkara gengi þýði ódýrari röð. 21.6.2017 07:00 Arftaki Yngva ekki enn fundinn Yngvi Pétursson hafði starfað hjá skólanum frá því árið 1972 og var konrektor áður en hann varð rektor. 21.6.2017 07:00 Kveðst hafa varað flugstjórann við lágflugi fyrir brotlendingu á Akureyri Aðstoðarflugmaður sem lifði af slysið í Hlíðarfjalli 2013 ber að hann hafi varað flugstjórann við lágflugi. Rannsóknarnefnd flugslysa segir stjórnendur hjá Mýflugi ekki hafa sætt sig við frávik frá venjubundnum verkferlum. 21.6.2017 06:00 Brúðkaupsljósmyndarar komnir í hár saman vegna Hjörleifshöfða Einn eftirlætisstaður erlendra brúðhjóna til að láta mynda sig hér á landi er hellir við Hjörleifshöfða. Nú er hann kominn í leigu hjá amerískum ljósmyndara sem vill ekki leyfa íslenskum brúðkaupsljósmyndurum að taka myndir þar. 21.6.2017 06:00 Úrskurðarnefnd ógildir starfsleyfi til fiskeldis Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála gerir athugasemdir við starfshætti Umhverfisstofnunar við starfsleyfisveitingu til fiskeldisfyrirtækja. Niðurstaða nefndarinnar frá í gær gæti haft talsverð áhrif. 21.6.2017 05:00 Staðarhaldarinn fékk skammbyssur frá forseta Íslands upp í launakröfu Örnólfur Thorsson forsetaritari lét af hendi tvær skammbyssur sem færðar voru embætti forsetans að gjöf árið 2011. Fyrrverandi staðarhaldari á Bessastöðum fékk þær upp í vangoldin laun. 21.6.2017 04:00 Ónarr, Eros, Vök, Natasja og Nala leyfð Fimm ný nöfn bættust á mannanafnaskrá í lok síðasta mánaðar en úrskurðirnir voru birtir í gær. 20.6.2017 23:15 Skjálftahrina í austurbrún Kötlu Stærsti skjálftinn mældist 3,6 að stærð og varð hann klukkan 18:52. 20.6.2017 22:01 Spennandi söguminjar við hvert spor í Eyjum Fornleifar í Herjólfsdal eru að miklu leyti órannsakaðar og afar spennandi vegna elstu byggðar á Íslandi. 20.6.2017 21:45 Safna fyrir heilabilaða Þrjár níu ára stúlkur hafa nýtt tímann vel frá því að skóla lauk og safnað pening til styrktar heilabiluðum en þær eiga allar afa eða ömmu sem hafa fengið heilabilun. 20.6.2017 20:00 Sjá næstu 50 fréttir
Keppendur í WOW Cyclothon hjóluðu ofan í Hvalfjarðargöngin Talsverðar umferðartafir urðu í Hvalfjarðargöngum í gærkvöldi þegar sex erlendir hjólreiðamenn í tveimur liðum í WOW Cyclothon keppninni hjóluðu ofan í göngin í trássi við bann þar sem þeir áttu að hjóla fyrir fjörðinn eins og aðrir. 22.6.2017 07:26
Hljóðfæri metin á milljarða koma til landsins Átta heimsþekktir strengjaleikarar koma til landsins vegna Reykjavik Midsummer Music tónlistarhátíðarinnar. Með í för eru einstök Stradivarius hljóðfæri sem sum eru metin á hundruð milljóna. 22.6.2017 07:00
Óskiljanlegt að Landvernd vilji hindra framfarir í Árneshreppi segir oddvitinn Umdeild virkjunaráform í Hvalá í Ófeigsfirði verða rædd á málþingi í Trékyllisvík nú um helgina. Oddviti Árneshrepps segir Landvernd hindra framfarir í minnsta sveitarfélagi landsins, þar sem innan við fimmtíu íbúar eru skráðir. 22.6.2017 07:00
Umhverfisstofnun bendir á Matvælastofnun og öfugt í svörunum Tilefni er til að skýra hlutverk einstakra stofnana við leyfisveitingar til fiskeldisfyrirtækja. Þetta segir í skriflegu svari Umhverfisstofnunar (UST) til Fréttablaðsins. UST og Matvælastofnun benda hvor á aðra í svörum sínum. 22.6.2017 07:00
Nýja flugstöðin í Vatnsmýri fer öfugt ofan í suma stjórnarliða Þingmenn og ráðherrar Viðreisnar og Bjartrar framtíðar ekki hrifnir af áformum um nýja flugstöð í Vatnsmýrinni. Engar slíkar framkvæmdir má finna í fjármálaáætlun ríkisstjórnar. Borgarstjóri segir borgina þurfa að gefa leyfi fyrir 22.6.2017 07:00
Kosti smáaura miðað við verðmætin í húfi Andrés Ingi Jónsson, þingmaður VG, segir það ergilegt að fornminjar finnist eingöngu þegar framkvæmdir eigi sér stað. Hann skorar á Alþingi að finna þær 300 milljónir sem þarf til að kortleggja kuml og minjar, sem eru ómetanlegar. 22.6.2017 07:00
Meirihlutamenn mæta illa á fundi og boða ekki varamenn í staðinn "Þrátt fyrir slaka mætingu nefndarmanna meirihlutans á fundi heyrir nánast til undantekninga að varamenn þeirra séu boðaðir í staðinn,“ segja fulltrúar minnihlutans í bæjarstjórn Reykjanesbæjar sem gagnrýna " afar slaka mætingu“ fulltrúa meirihlutans á fundi í umhverfis- og skipulagsráði. 22.6.2017 07:00
Ólíkar niðurstöður í áþekkum málum Sérfræðingur við lagadeild HR segir hugtakið markaðsmisnotkun skilgreint með of víðtækum hætti. Dómstólar á Norðurlöndunum hafa komist að ólíkum niðurstöðum í áþekkum markaðsmisnotkunarmálum. 22.6.2017 07:00
Lektor segir skort á fjármagni og jákvæðara viðhorfi gagnvart íslensku táknmáli Helstu sérfræðingar málvísindarannsókna og táknmála í heiminum eru staddir hér á landi og taka þátt í ráðstefnu um táknmál. 21.6.2017 22:41
Flugstjóri hjá Mýflugi segir neyðarbrautina í Reykjavík nauðsynlega Flugstjóri hjá Mýflugi segir hina umdeildu "neyðarbraut“ á Reykjavíkurflugvelli nauðsynlega. Hann ítrekar að lokun brautarinnar þurfi að setja í samhengi við ýmsa öryggisþætti og segir lendingaraðstöðuna skipta sköpum fyrir sjúklinga á landsbyggðinni. 21.6.2017 21:26
Neyddi fórnarlamb sitt til að stofna smálánareikning Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt mann í tveggja ára fangelsi fyrir rán, frelsissviptingu og önnur brot. 21.6.2017 21:12
Þörf á langtímaáætlun í heilbrigðismálum Íslenska heilbrigðiskerfið stendur traustum fótum, en nauðsynlegt er að efla samstarf og samtal milli stofnana í almennri heilbrigðisþjónustu og þeirra sem falla undir sértæka heilbrigðisþjónustu. Þetta segir sérfræðingur sem rannsakað hefur heilbrigðiskerfi sjötíu landa á undanförnum árum. 21.6.2017 20:30
Sjúkdómur Stefáns Karls langt genginn Fjórtán daga spítalavist Stefáns Karls er nú lokið en fyrr í mánuðinum voru fjarlægð þrjú meinvörp úr lifur. Í kjölfarið fékk Stefán Karl sýkingu sem lengdi spítalavistina um viku. 21.6.2017 20:27
Fjölskylduföðurnum vísað úr landi: „Fjölskyldan er honum allt. Hann er ótrúlega duglegur og metnaðarfullur“ Nígerískri fjölskyldu var stíað í sundur í dag þegar fjölskylduföðurnum var vísað úr landi. Brottvísuninni var mótmælt fyrir framan lögreglustöðina á Hverfisgötu. Talsmenn félagasamtaka segja að yfirvöld virði hvorki barnasáttmálann né vilja löggjafans. 21.6.2017 20:00
Borgarstjóri vonar að vopnaglamri um Reykjavíkurflugvöll verði hætt Borgarstjóri vonar að framtíð flugvallar á höfuðborgarsvæðinu verði sett í ákvarðanatökuferli á uppbyggilegum nótum en ekki í eitthvert vopnaglamur milli hans og samgönguráðherra. 21.6.2017 18:45
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Fréttamaður Stöðvar 2 verður í beinni útsendingu frá rásmarki Wow Cyclothons. Fréttirnar hefjast klukkan 18:30. 21.6.2017 18:00
Hringurinn gefur Barnaspítalanum búnað upp á 50 milljónir króna Hringurinn hefur verið dyggur stuðningsaðili spítalans og hefur hann styrkt starfsemina um 800 milljónir króna á 15 árum. 21.6.2017 15:43
Þungavigtarfólk í Viðreisn mótfallið áformum samgönguráðherra um nýja flugstöð í Vatnsmýri Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra, segir að framtíð innanlandsflugs sé ekki í Vatnsmýri. Að ætla annað sé sóun á dýrmætum tíma og peningum segir ráðherrann í færslu á Twitter. 21.6.2017 15:30
Starfshópur Stígamóta ber fullt traust til hæstráðanda samtakanna Stjórn og starfshópur Stígamóta hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna pistils sem Helga Baldvinsdóttir Bjargardóttir ritaði á Facebook-síðu sína í nótt en þar gagnrýnir hún samtökin harðlega. 21.6.2017 15:07
Íbúðalánasjóður segir vanskil húsnæðislána í sögulegu lágmarki Íbúðalánasjóður hefur eignast 23 eignir á uppboði á fyrstu fimm mánuðum ársins og búist er við því að sjóðurinn muni eignast á bilinu 50-60 eignir í ár. 21.6.2017 14:33
Umhverfisstofnun tekur ábendingar úrskurðar um sjókvíaeldi til greina Meðal þess sem úrskurðurinn gagnrýndi voru formgallar á málsmeðferð Umhverfisstofnunnar hvað varðar afstöðu hennar til mats á umhverfisáhrifum. 21.6.2017 13:20
Stundin sektuð vegna búrkumynda af Arnþrúði á Útvarpi Sögu Fóru fram á 7,5 milljónir króna þóknun en fá 200 þúsund krónur. 21.6.2017 13:10
Áfengisneysla hér á landi aukist um tugi prósenta síðan 1980 Áfengisneysla hefur aukist um 73 prósent hér á landi milli áranna 1980 og 2016 en tölurnar eru byggðar á áfengissölu hérlendis. 21.6.2017 12:25
Öryrki vann 23 milljónir í lottó á laugardag Öryrki sem býr í leiguhúsnæði vann 23 milljónir í lottó á laugardaginn og var nokkuð hress í morgun þegar hann fór til Getspár til að kvitta undir vinningskröfuna. 21.6.2017 12:00
Ástralskt transpar sækir um hæli á Íslandi Tvær ástralskar transkonur hafa sótt um hæli á Íslandi. 21.6.2017 11:23
Skýrsla Hannesar Hólmsteins kynnt í október Prófessorinn er búinn að senda rannsókn sína á bankahruninu í yfirlestur. Kostnaður hefur ekki aukist þrátt fyrir miklar tafir. 21.6.2017 11:00
Segist ekki selja rúnstykki á 1.190 krónur heldur vel úti látna samloku Dögg Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri kaffihússins Gamla bauks á Húsavík, segir ekki rétt að þar sé selt rúnstykki með skinku og osti á tæpar 1.200 krónur. 21.6.2017 10:52
Hægt að nýta nýju flugstöðina í annað ef flugvöllurinn fer Jón Gunnarsson samgönguráðherra segir að ef breytingar verði gerðar á staðsetningu innanlandsflugs verði hægt að nýta nýja flugstöð sem stendur til að byggja til annars. 21.6.2017 10:45
Flóðbylgjan á Grænlandi afleiðing hlýnunar og bráðnunar jökla Sömu kraftar og ollu flóðbylgju á Grænlandi eru að verkum við bráðnandi íslenska skriðjökla. Jarðfræðingur segir að vakta þurfi jöklana vegna hættu á flóðbylgjum. 21.6.2017 10:00
Bera skotvopn á lærinu til að stytta viðbragðstíma Engin stefnubreyting hefur orðið hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu varðandi skotvopnaburð. Skotvopnin eru í lokuðum hirslum og almennir lögreglumenn bera að jafnaði ekki byssur. 21.6.2017 09:00
Fyrrverandi starfskona Stígamóta segist hafa upplifað ofbeldi á vinnustaðnum Helga Baldvins Bjargar, lögfræðingur og fyrrverandi framkvæmdastjóri Samtakanna ´78, skrifar ítarlegan pistil á Facebook-síðu sína í nótt þar sem hún segir frá upplifun sinni og reynslu af því að starfa fyrir Stígamót, grasrótarsamtök fyrir þolendur kynferðisofbeldis. 21.6.2017 08:45
Ofurölvi ferðamaður gisti fangageymslu Rétt rúmlega hálfeitt í nótt var lögreglu tilkynnt um erlendan ferðamann sem var ofurölvi á skemmtistað í miðbænum. 21.6.2017 07:25
Sjálfstæðismenn vilja halda mötuneytum eldri borgara opnum yfir sumartímann Áslaug Friðriksdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, talaði fyrir tillögunni á fundi borgarstjórnar í gær. 21.6.2017 07:00
Segjast finna fyrir því að hægist á komum ferðamanna Þegar evran fór í 120 krónur fóru ferðamenn að halda veskinu þéttar að sér og afbóka ferðir til Íslands. Forstöðumaður Ferðamálastofu segir að svo virðist sem sársaukamörkin hafi legið við 120 króna markið. Krónan sé að koma 21.6.2017 07:00
Sterk króna gerir tipp ódýrara Í svari dómsmálaráðuneytis við fyrirspurn blaðsins segir að verð raðarinnar sé ekki pólitísk ákvörðun. Sterkara gengi þýði ódýrari röð. 21.6.2017 07:00
Arftaki Yngva ekki enn fundinn Yngvi Pétursson hafði starfað hjá skólanum frá því árið 1972 og var konrektor áður en hann varð rektor. 21.6.2017 07:00
Kveðst hafa varað flugstjórann við lágflugi fyrir brotlendingu á Akureyri Aðstoðarflugmaður sem lifði af slysið í Hlíðarfjalli 2013 ber að hann hafi varað flugstjórann við lágflugi. Rannsóknarnefnd flugslysa segir stjórnendur hjá Mýflugi ekki hafa sætt sig við frávik frá venjubundnum verkferlum. 21.6.2017 06:00
Brúðkaupsljósmyndarar komnir í hár saman vegna Hjörleifshöfða Einn eftirlætisstaður erlendra brúðhjóna til að láta mynda sig hér á landi er hellir við Hjörleifshöfða. Nú er hann kominn í leigu hjá amerískum ljósmyndara sem vill ekki leyfa íslenskum brúðkaupsljósmyndurum að taka myndir þar. 21.6.2017 06:00
Úrskurðarnefnd ógildir starfsleyfi til fiskeldis Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála gerir athugasemdir við starfshætti Umhverfisstofnunar við starfsleyfisveitingu til fiskeldisfyrirtækja. Niðurstaða nefndarinnar frá í gær gæti haft talsverð áhrif. 21.6.2017 05:00
Staðarhaldarinn fékk skammbyssur frá forseta Íslands upp í launakröfu Örnólfur Thorsson forsetaritari lét af hendi tvær skammbyssur sem færðar voru embætti forsetans að gjöf árið 2011. Fyrrverandi staðarhaldari á Bessastöðum fékk þær upp í vangoldin laun. 21.6.2017 04:00
Ónarr, Eros, Vök, Natasja og Nala leyfð Fimm ný nöfn bættust á mannanafnaskrá í lok síðasta mánaðar en úrskurðirnir voru birtir í gær. 20.6.2017 23:15
Skjálftahrina í austurbrún Kötlu Stærsti skjálftinn mældist 3,6 að stærð og varð hann klukkan 18:52. 20.6.2017 22:01
Spennandi söguminjar við hvert spor í Eyjum Fornleifar í Herjólfsdal eru að miklu leyti órannsakaðar og afar spennandi vegna elstu byggðar á Íslandi. 20.6.2017 21:45
Safna fyrir heilabilaða Þrjár níu ára stúlkur hafa nýtt tímann vel frá því að skóla lauk og safnað pening til styrktar heilabiluðum en þær eiga allar afa eða ömmu sem hafa fengið heilabilun. 20.6.2017 20:00