Fleiri fréttir

Horfa á vegina í uppsveitum Árnessýslu hrynja

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar bauð þingmönnum Suðurkjördæmis, starfsmönnum Vegagerðarinnar og nokkrum öðrum gestum í rútuferð um vegi í Uppsveitum Árnessýslu í dag.

Elsta flöskuskeyti heims sent af þýskum sjómönnum

Fjölskylda í Perth í Ástralíu hefur fundið elsta flöskuskeyti í heimi sem vitað er um. Skeytið í flöskunni er dagsett þann 12. júní 1886 og því eru tæp 132 ár síðan það var sett í sjó.

32 fórust í flugslysi

32 létust er rússnesk flutningavél hrapaði í grennd við hafnarbæinn Latakiu í Sýrlandi í dag. BBC greinir frá.

Sex milljónir í bætur vegna myglu

Seljandi íbúðarhúsnæðis í Hörgársveit þarf að greiða kaupendum eignarinnar sex milljónir í bætur. Húsið var keypt árið 2014 en Heilbrigðiseftirlit Norðurlands eystra taldi húsið óíbúðarhæft vegna ónýtrar skólplagnar og myglu tveimur árum eftir að eignin var seld

Telur að hún hafi stuðning þingsins

Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, segist ávallt fagna því að geta rætt sín störf en Samfylkingin og Píratar hafa lagt fram vantrauststillögu á ráðherrann vegna Landsréttarmálsins.

Handtekinn tvisvar sama dag

Maðurinn hafði fengið skýr fyrirmæli um að hann mætti ekki aka bifreið hér á landi en lét sér ekki segjast.

Streita og álag hrekur konur af vinnumarkaði

Konum sem eru frá vinnu vegna veikinda fjölgaði um 1.700 á árinu 2017. Á sama tíma fjölgaði körlum um 900. Umfang starfsemi VIRK hefur aukist verulega. Tveir af þremur sem þangað leita eru konur.

Hóteleigandi lagði Trump

Aðaleigandi lúxushótels í Panamaborg fer nú aftur með stjórn byggingarinnar eftir að honum tókst að leggja The Trump Organization, sem hafði farið með rekstur hótelsins, fyrir þarlendum dómstólum.

Stjakaði við formanni FÍL eftir kjaraviðræður

Ari Matthíasson þjóðleikhússtjóri stjakaði við formanni Félags íslenskra leikara (FÍL) eftir harðar samningaviðræður um kaup og kjör leikara við leikhúsið. Leikhússtjórinn þrætir ekki fyrir atvikið, en segir samskipti sín við formanninn góð

Rændu hálfum milljarði á örfáum mínútum

Á rúmum sex mínútum tókst hópi þjófa í Brasilíu að stela 5 milljónum bandaríkja dala, rúmlega hálfum milljarði íslenskra króna, sem hafði verið um borð í þotu Lufthansa.

Reyndi að ræna töskum á BSÍ

Lögreglan handtók erlendan karlmann á umferðarmiðstöðinni BSÍ í nótt sem reynt hafði að taka ferðatöskur sem hann átti ekki.

Stjórnarliðar hafa náð þriðjungi Austur-Ghouta á sitt vald

Hermenn ríkisstjórnar Bash­ars al-Assad Sýrlandsforseta og aðrir bandamenn hans hafa tekið rúman þriðjung Austur-Ghouta. Assad-liðar hafa sett gífurlegan þunga í sókn sína undanfarnar vikur og drepið rúmlega 700 í árásum sínum, þar af fjölmörg börn.

Sjá næstu 50 fréttir