Fleiri fréttir

Matteo Renzi segir af sér

Stjórnarkreppa er yfirvofandi á Ítalíu en þingkosningarnar sem fram fóru í landinu í gær skiluðu engum augljósum niðurstöðum.

„Tollverndin er hætt að bíta“

Formaður Bændasamtaka Íslands segir að tollvernd á íslenskar landbúnaðarvörur sé hætt að skila tilætluðum árangri og hana þurfi að endurskoða.

Katrín ber fullt traust til Sigríðar Andersen

Þetta kom fram í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi í dag en þar ræddu þingkonurnar Helga Vala Helgadóttir, Samfylkingunni, og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, Pírötum, málefni Landsréttar við forsætisráðherra.

Fjölgun jepplinga vinnur gegn samdrætti í losun

Á sama tíma og bílaframleiðendur lofa að einbeita sér meira að umhverfisvænni bifreiðum fjárfesta þeir grimmt í þróun jepplinga sem eyða allt að 30% meira eldsneyti en minni bensínbílar.

Ekkert fundað hjá starfshópi í nærri ár

Samtök atvinnulífsins og Samband íslenskra sveitarfélaga gera athugasemdir við frumvarpsdrög starfshóps umhverfisráðuneytisins sem skilað var fyrir skemmstu. Samtökin telja breytingarnar bjóða hættunni heim.

Leynd yfir mögulegum arftaka Sveins Arasonar

Alþingi kýs nýjan ríkisendurskoðanda í apríl. Fáir gefa kost á sér í embættið. Mikilvægt að víðsýnn einstaklingur veljist í embættið segir fráfarandi ríkisendurskoðandi. Forsætisnefnd fer yfir tilnefningar og gerir tillögu til Alþingis.

Hafna kröfu um að lækka hús á Edenreit enn frekar

Eigandi lóðarinnar Þelamerkur 52-54, Lars David Nielsen, krefst þess að Hveragerðisbær annaðhvort lækki fyrirhuguð hús á svokölluðum Edendreit niður í eina hæð eða kaupi af honum hans eign á fullu verði.

Hótelstjóri segir lögum breytt eftir séróskalista

Hjón í Fossatúni við Grímsá segja veiðifélag árinnar hafa stundað "svarta atvinnustarfsemi“ með sölu gistingar í veiðihúsinu. Þau gagnrýna Alþingi fyrir lagabreytingu til að þóknast veiðifélaginu.

Ásökun um svik af verstu sort

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar sem mótmælir harðlega seinagangi í hönnun og undirbúningi vegna lagningar nýs vegar yfir Dynjandisheiði.

400 hafa þegar kosið í Eflingu

Um 400 manns hafa kosið utan kjörfundar í kosningu um nýjan formann og stjórn Eflingar. Kjörfundur hefst klukkan níu í dag á skrifstofu félagsins að Guðrúnartúni 1 og stendur til kl. 16 á morgun.

Starfsmaður stal frá kaupfélagi

Starfsmaður Kaupfélags Steingrímsfjarðar á Hólmavík var í Héraðsdómi Vestfjarða undir lok febrúar dæmdur í þrjátíu daga skilorðsbundið fangelsi fyrir fjárdrátt.

Sjá næstu 50 fréttir