Fleiri fréttir

Af þinginu yfir í byggingabransa

Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi alþingismaður, hefur fundið sér nýjan starfsvettvang. Þingmaðurinn fyrrverandi hefur stofnað byggingafyrirtæki og horfir meðal annars til Reykjanesbæjar.

Skuldin við gamla Landsbankann greidd upp

Landsbankinn hefur greitt að fullu upp eftirstöðvar erlendra skuldabréfa sem gefin voru út til gamla Landsbankans (LBI) vegna eigna og skulda sem færðar voru frá LBI til bankans í október árið 2008.

Netsendingum að utan fjölgaði um 60 prósent

Pósturinn afgreiddi 60 prósent fleiri sendingar frá erlendum netverslunum á fyrstu fimm mánuðum ársins miðað við í fyrra. Þegar rekjanlegar sendingar frá AliExpress, Asos og fleirum eru skoðaðar nemur aukningin alls 85 prósentum.

Tuttugu og tveggja ára ályktun úr gildi

„Þetta þótti mér söguleg stund. Þarna losnaði um áhrif mannanna sem að þessu stóðu en flestir þeirra voru tengdir stjórnmálaflokkunum og það var eins og þeir væru að koma með flokkspólitíkina inn í Lögmannafélagið.

Íslamska ríkið stendur á tímamótum

Kalífadæmi ISIS í Mið-Austurlöndum hnignar. Svo virðist sem ISIS tapi Mósúl og Rakka. Forsætisráðherra Íraks segir ISIS viðurkenna ósigur í Mósúl á meðan hersveitir umkringja Rakka. Rússar rannsaka hvort þeir hafi fellt leiðtogann Ab

Íbúðalánasjóður vill selja sveitarfélögunum

Íbúðalánasjóður kannaði fyrr í mánuðinum áhuga sveitarfélaga á því að kaupa fasteignir af sjóðnum. Eignirnar er meðal annars hægt að nýta sem félagslegt húsnæði. Sjóðurinn hefur selt tæplega 3.500 fasteignir á síðustu fimm

Alþjóðlegt gervifyrirtæki skráð á Íslandi

Gervivefverslanir, sem bjóða upp á vörur til heimilisnota, eru notaðar í stórum stíl sem skálkaskjól fyrir greiðslur vegna ólöglegra fjárhættuspila á netinu. Fyrirtækið Agora, sem virðist halda úti fjölda þessara gervivefverslana, er skráð á Íslandi.

May gerir ESB-ríkjum tilboð í innflytjendamálum

Ríkisborgarar innan Evrópusambandsins, sem hafa búið í Bretlandi í fimm ár eða lengur, gætu fengið jöfn réttindi á við breska ríkisborgara segir Theresa May, forsætisráðherra Bretlands.

Theresa May í vanda bæði heima og að heiman

Forsætisráðherra Bretlands hefur verið gagnrýnd fyrir framkomu sína í tengslum við brunann í Grenfell-turninum og hefur þurft að gefa eftir í skilyrðum fyrir viðræðum um brotthvarf Bretlands úr ESB.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Sex ára drengur með hvítblæði var ítrekað sendur heim af heilsugæslunni á Akureyri, ranglega greindur með flensueinkenni. Foreldrar drengsins eru sárir út í kerfið og vilja að plagg með einkennum á krabbameini í börnum verði gert aðgengilegra. Við hittum fjölskylduna í fréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30.

Fjármálaráðherra fordæmdur á Facebook

Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra er úthrópaður á samfélagsmiðlum eftir að hann kynnti þær fyrirætlanir sínar að taka 5 og 10 þúsund króna seðlana úr umferð.

Repúblikanar byrja að afhjúpa heilbrigðistryggingafrumvarp sitt

Mikil leynd hefur hvílt yfir nýjum frumvarpi repúblikana sem á að koma í staðinn fyrir Obamacare, sjúkratryggingalög Baracks Obama. Fyrstu fréttir benda til þess að milljónir Bandaríkjamanna muni missa sjúkratryggingar verði frumvarpið að lögum.

Ekki útlit fyrir Kötlugos eins og staðan er í dag

Sigríður Magnea segir að ef stærri skjálftar aukast ásamt rafleiðni í ám, fyrir tilstilli aukins jarðhitavatns, þá sé líklegt að Katla sé að vakna af tæplega hundrað ára svefni, en eins og staðan er núna geti fólk andað rólega.

Enska biskupakirkjan hylmdi yfir með barnaníðingi

Æðstu ráðamenn ensku biskupakirkjunnar hylmdu yfir með fyrrverandi biskupi sem misnotaði drengi og karlmenn kynferðislega í tuttugu ár. Þetta er niðurstaða sjálfstæðrar rannsóknarnefndar.

Trump bað yfirmenn leyniþjónustunnar um að hreinsa sig opinberlega

Tveir æðstu yfirmenn leyniþjónustmála í Bandaríkjunum sögðu rannsakendum að Donald Trump hefði beðið þá um að lýsa því yfir opinberlega að ekkert væri hæft í að forsetaframboð hans hafi átt í samráði við Rússa. Þeir segjast ekki hafa upplifað það sem skipun frá forsetanum.

Sjá næstu 50 fréttir