Fleiri fréttir

Færð gæti spillst eftir hádegi

Vegagerðin vekur athygli vegfarenda á því að suðvestan-og vestanlands mun kólna skart næstu klukkustundirnar og gæti ferð því spillst á heiðum.

Ein milljón í skiptum fyrir flugsætið

Bandaríska flugfélagið United Airlines hefur breytt verklagsreglum sínum eftir umdeilt atvik á dögunum þegar farþegi í yfirfullri flugvél var bókstaflega dreginn út úr vélinni.

Sinfónían óánægð með sambýlinga í Hörpu

Stjórnendur Hörpu sæta gagnrýni fyrir stefnuleysi. Rekstrarvanda hússins er kennt um. Þrjár gjafavöruverslanir eru reknar í húsinu og þykir ekki nóg hugað að fagurfræði.

Eitrun hamlar barnaferð

Fyrirhugaðri kræklingaferð Háskóla Íslands og Ferðafélags barnanna í Hvalfjörð á laugardag hefur verið aflýst þar sem þörungaeitrun hefur mælst í kræklingnum í firðinum að undanförnu.

Hvalir gefa meira en þeir taka

Mikilvægi hvala fyrir vistkerfi hafs og lands er vaxandi fræðasvið, en unnið er með vísbendingar um að sterkir stofnar hvala styðji við aðrar lífverur um allt vistkerfið.

Sjúklingar fá ekki lyf sem læknar vilja ávísa

Fé til upptöku nýrra lyfja er af svo skornum skammti að ný krabbameinslyf eru ekki tekin í notkun hér á landi. Krabbameinslæknir segir þolinmæði á þrotum. Ríkisstjórnin lofaði að tryggja fjármagn til lyfjakaupa um miðjan febrúar.

Siglum inn í mikinn skort á geðlæknum

Mun færri læknar sækja sér nú sérfræðimenntun í geðlækningum en undan­farin ár. Geðlæknar eru margir hættir að taka við nýjum sjúklingum.

Trump fær ekki fé fyrir landamæraveggnum

Útlit er fyrir að ekki verði nein fjárveiting til að byggja vegg við landamæri Mexíkó í nýjum fjárlögum bandaríska ríkisins. Áfall fyrir Trump. Ef ekki næst að semja um fjárlög fyrir föstudagskvöld hætta ríkisstofnanir starfsemi.

May að verða vinsælli en Blair

Theresa May, leiðtogi Íhaldsflokksins, stefnir í að verða einn vinsælasti leiðtogi Bretlands. Ný könnun sýnir að 61 prósent aðspurðra telji að hún sé færasti forsætisráðherra Bretlands.

700 þúsund fengu hæli í ESB

Rúmlega 700 þúsund einstaklingar fengu hæli í einhverju aðildarríkja Evrópusambandsins, ESB, í fyrra. Nær 60 prósent hælisleitendanna komu frá Sýrlandi. Þjóðverjar tóku á móti flestum þeirra sem sóttu um hæli eða 70 prósentum.

Starfsemi Kvikmyndaskólans bjargað fyrir horn

Dregist hafði að borga einhverjum kennurum við skólann laun og fyrirgreiðsla sem gert var ráð fyrir til að fjármagna skólastarfsins út árið hafði ekki verið afgreidd.

700 manns nýta sér heimsóknarvini Rauða krossins

Um 700 manns hér á landi nýta sér þjónustu Rauða kross Íslands í formi heimsóknarvina. Brynhildur Bolladóttir, upplýsingafulltrúi Rauða krossins, segir þörf fyrir þjónustuna vera til staðar, meðal annars vegna félagslegrar einangrunar.

Sjá næstu 50 fréttir