3 AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent
5 Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn
Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Í hádegisfréttum verður rætt við framkvæmdastjóra Félagsbústaða um ástand sem ríkir í stigagangi í húsi á þeirra vegum í Bríetartúni. Innlent
Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Markvörðurinn Ingvar Jónsson fór meiddur af velli þegar Víkingur sigraði Fram í Bestu deild karla í gær. Hann segir að meiðslin séu ekki alvarleg og gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Víkinga. Íslenski boltinn
Sígild sumarterta að hætti Dana Þegar hin sígilda danska jarðaberjaterta er komin á útiborðið á sólríkum sumardegi, er sumarið formlega mætt hjá frændum okkar Dönum. Tertan samanstendur af stökkum kökubotni með mjúkri marsípanfyllingu, dökku súkkulaði, silkimjúkum vanillubúðingi og ferskum jarðarberjum. Tertan er tilvalin með kaffinu á mæðradaginn næstkomandi sunnudag. Lífið
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp
Ólafur felldi tár og ætlar að vinna í sjálfum sér Ólafur Ólafsson, fyrirliði karlaliðs Grindavíkur í körfubolta, opnaði sig um erfitt ár, það talið föðurmissi, í viðtali eftir tap gegn Stjörnunni í oddaleik undanúrslita Bónus deildarinnar í gær. Þá tjáði hann sig um atvik sem átti sér eftir leik og vakti athygli. Körfuboltakvöld
Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Sveinn Símonarson, einn af stofnendum og fyrri eigendum Kletts, hefur tekið við nýju hlutverki sem viðskiptastjóri hjá Styrkás. Viðskipti innlent
AGS telur að stýrivextir gætu lækkað um 250 punkta fram á mitt næsta ár Verði verðbólgan komin niður í 2,5 prósenta markmið Seðlabankans á seinni helmingi ársins 2026, eins og spá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins gerir ráð fyrir, þá ætti það að mati sjóðsins að skapa svigrúm fyrir Seðlabankann til að lækka meginvexti sína um samtals 250 punkta næsta eina árið eða svo. AGS tekur vel í ákvörðun Seðlabankans að hefja reglubundin kaup á gjaldeyri, sem er sögð vel tímasett, en brýnir stjórnvöld sem fyrr að kanna kosti þess að dýpka markaðinn fyrir gjaldeyrisafleiður þegar aðstæður leyfa. Innherji
BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! BAUHAUS fagnar afmæli sínu með veglegri afmælishátíð sem stendur út maí mánuð. Mikið verður um dýrðir og þér er boðið að taka þátt í fögnuðinum! Verslunin hefur verið skreytt og stemningin er öll hin besta, alveg eins og í bestu afmælisveislum. Lífið samstarf