Viðskipti

Fréttamynd

Landsréttur hafnar beiðni Valitor

Landsréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þar sem beiðni Valitor um að dómkveðja nýja matsmenn í máli fyrirtækisins gegn Sunshine Press Productions (SPP) og Datacell var hafnað.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Nasdaq hættir að birta hluthafalista

Kauphöllin, Nasdaq Iceland, hefur ákveðið að hætta að birta og senda út lista yfir tuttugu stærstu hluthafa í þeim hlutafélögum sem eru með hlutabréf sín í viðskiptum á hlutabréfamarkaði Kauphallarinnar.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Laun hækkað talsvert umfram tekjur

Launakostnaður sem hlutfall af tekjum Icelandair Group er umtalsvert hærri en hjá helstu keppinautum flugfélagsins. Hlutfallið hefur hækkað hratt á undanförnum tveimur árum. Sérfræðingur segir ekkert fyrirtæki ráða við viðlíka kostnaðarhækkanir til lengdar.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Ferðaþjónustan er komin að þolmörkum

Hörður Gunnarsson, framkvæmdastjóri Iceland Travel, segir að laun séu komin að þolmörkum í ferðaþjónustu. Ferðaskipuleggjendur hafa margir hverjir ákveðið að hvíla Ísland á meðan gengið er jafn sterkt og raun ber vitni. Aukinn áhugi er á Íslandi frá NorðurAmeríku og Asíu en þar er sumarfrí styttra.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Hafa fengið að útvíkka starfsemi sína

Stórar matvörukeðjur á Norðurlöndunum hafa fengið samþykki samkeppnisyfirvalda til þess að útvíkka starfsemi sína. Keðjurnar einskorða sig ekki við rekstur hefðbundinna matvöruverslana. Greinendur Landsbankans telja að í því ljósi séu kaup Haga á Olís rökrétt.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Heimkaup borgi 200 þúsund

Neytendastofa hefur gert Wedo ehf., rekstraraðila Heimkaupa, 200 þúsund króna sekt fyrir að auglýsa vörur sínar „Tax Free“ án þess að tilgreina raunverulegan prósentuafslátt.

Viðskipti innlent
Sjá næstu 25 fréttir