Viðskipti

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Keppt um stærð og upplausn

Tækniráðstefnan Consumer Electronics Show eða CES 2019 er nú lokið í Las Vegas. Eins og oft áður kepptust tæknirisarnir meðal annars um það að sýna flottustu sjónvörpin.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Chrysler-byggingin sögufræga til sölu

Hinn sögufræga Chrysler-bygging í New York í Bandaríkjunum er til sölu eins og hún leggur sig. Byggingin, sem er 318,9 metra há, var hæsta bygging heims um skamma hríð á fjórða áratug síðustu aldar.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Hafa engar áhyggjur af framtíð Apple og telja félagið undirverðlagt

Þrátt fyrir að Apple hafi selt færri iPhone á síðasta ári en spár gerðu ráð fyrir, einkum vegna minni sölu í Kína, þá jókst sala á öllu öðru eins og fartölvum, spjaldtölvum, heyrnartólum og þjónustu um nítján prósent. Þá jukust þjónustutekjur vegna iCloud um 28 prósent og námu rúmlega 10 milljörðum dollara bara á síðasta fjórðungi ársins 2018.

Viðskipti erlent
Sjá næstu 25 fréttir
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.