Viðskipti

Fréttamynd

Comcast yfirbauð Fox í baráttunni hatrömmu um Sky

Bandaríski fjölvarpsrisinn Comcast mun kaupa 61 prósenta hlut í breska sjónvarpsfyrirtækinu Sky eftir að Comcast yfirbauð 21 Century Fox á uppboði breskra samkeppnisyfirvalda á hlutunum. Félögin hafa barist um hlutina sem nú voru á uppboði það sem af er ári.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Debenhams í meiriháttar uppstokkun

Debenhams hefur leitað til ráðgjafarfyrirtækisins KMPG til þess að koma rekstrinum á réttan kjöl. Stjórnarformaður Debenhams segir frekari lokanir í uppsiglingu en ósveigjanlegir leigusamningar geri fyrirtækinu erfitt fyrir.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Virði Bitcoin hríðfellur

Bitcoin og aðrar rafmyntir hafa hríðfallið í verði í dag en fjárfestar óttast að stöndug fyrirtæki á Wall Street séu að verða afhuga stafrænum gjaldmiðlum

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Coca-Cola kaupir Costa Coffee

Gosdrykkjarisinn Coca-Cola hefur samþykkt að kaupa kaffihúsakeðjuna Costa Coffee út úr móðurfyrirtæki þess, Whitbread. Talið er að kaupverðið nemi alls um 3,9 milljörðum punda, rúmlega 540 milljörðum króna.

Viðskipti erlent
Sjá næstu 25 fréttir
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.