Lífið

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Sveiflukenndur áratugur í útgáfubransanum

Record Records fagnar 10 ára afmæli á árinu. Útgáfan er fremur smá í sniðum en hefur þó ýmsar metsöluplötur á ferilskránni frá Of Monsters and Men og fleirum. Í dag kemur út safnplata í tilefni afmælisins þar sem má finna smelli frá listamönnum Record Records.

Tónlist
Fréttamynd

Sigga Beinteins goðsögn Innipúkans

Á hverju ári bryddar tónlistarhátíðin Innipúkinn upp á því að fá eina unga hljómsveit til að halda tónleika með einni goðsögn í bransanum. Í ár er það Sigga Beinteins sem syngur með bandinu Babies.

Tónlist
Fréttamynd

Þessir listamenn koma fram á Innipúkanum

Tónlistarhátíðin Innipúkinn verður haldin 16. árið í röð um verslunarmannahelgina í ár. Aðaltónleikadagskráin fer að sjálfsögðu fram innandyra, og verður líkt og í fyrra í Kvosinni á tónleikastöðunum Húrra og Gauknum.

Tónlist
Fréttamynd

Atomstation snýr aftur eftir 9 ára hlé

Hljómsveitin Atomstation, áður þekkt sem Atómstöðin, snýr aftur eftir 9 ára hlé. Sveitin þurfti að leggja upp laupana eftir að trommari sveitarinnar greindist með MS sjúkdóminn. Sveitin tók upp nokkur lög í L.A. á dögunum.

Tónlist
Fréttamynd

Páll Óskar pantaður heim að dyrum

Páll Óskar gefur út sína nýjustu plötu þann 16. september. Hann ætlar að gefa plötuna út á vínyl og geisladisk, ásamt því að hún kemur inn á streymisveitur. Palli mun skutla plötunni til aðdáenda. sem forpanta plötuna, hvert á land sem er.

Tónlist
Fréttamynd

Rifjar upp gamla takta á æskuslóðunum

Ásgeir Trausti ætlar að halda óvænta tónleika í félagsheimilinu á Hvammstanga í tilefni þess að hann sendi frá sér nýja plötu í maí. Þar endurtekur hann leikinn frá því að hann gaf út Dýrð í dauðaþögn en þá fóru útgáfutónleikarnir fram á þessum sama stað.

Tónlist
Fréttamynd

Með rödd sem hæfir risa

Kristjana Stefánsdóttir fór heim með Grímuna fyrir tónlist ársins þegar verðlaunin voru veitt í júní. Hún er afar stolt af þessari viðurkenningu en Blái hnötturinn fékk flest verðlaun á Grímunni, eða fjögur.

Tónlist
Fréttamynd

Fótafimi beint frá Chicago

Tónlistarakademía Red Bull býður footwork-plötusnúðnum og pródúsernum DJ Earl til landsins á næstunni. Hann kemur beina leið frá Chicago til að kenna Íslendingum að gera footwork lög.

Tónlist
Fréttamynd

Nýtt nafn í útgáfubransanum

Í hlutafélagaskrá kemur það fram að stjörnuparið Pálmi Ragnar Ásgeirsson, StopWaitGo-maður, og Dóra Júlía Agnarsdóttir plötusnúður eru að stofna félagið Rok Records ehf.

Tónlist
Fréttamynd

Heldur upp á endurnýjunina

Baldvin Snær Hlynsson gaf í maí út plötuna Renewal, djassplötu þar sem hann semur öll lögin og spilar á píanó. Í kvöld heldur hann upp á útgáfuna með tónleikum í Norræna húsinu.

Tónlist
Fréttamynd

Tónlistarhátíðinni við Skógafoss aflýst

Ákveðið hefur verið að aflýsa tónlistarhátíðinni Night+Day sem fyrirhuguð var við Skógafoss í júlí. Ástæðan er viðkvæmt ástand svæðisins við fossinn, að sögn skipuleggjenda. Umhverfisstofnun setti svæðið á rauðan lista á dögunum.

Tónlist
Sjá næstu 25 fréttir