Fréttir

Fréttamynd

Hvorki saksótt né dæmt í mansalsmálum

Sprenging hefur orðið í vændi hér á landi á síðustu mánuðum að sögn lögreglu og Ísland er annars flokks þegar kemur að baráttunni gegn mansali í heiminum samkvæmt nýrri skýrslu. Sextán mansalsmál voru rannsökuð hér á landi í fyrra en ekki hefur verið saksótt eða dæmt í slíkum málum síðastliðin sex ár.

Innlent

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Íslenska viðskiptaelítan býr í Garðabæ og á Seltjarnarnesi

Vísbendingar eru um að elítur séu til staðar í íslensku samfélagi og ennfremur að þær séu styrkjast og ójöfnuður að aukast. Þetta eru niðurstöður rannsóknar fjögurra íslenskra fræðimanna. Einsleitni í búsetu, mæld í póstnúmerum, er sterk en fulltrúar elítunnar búa einkum í Garðabæ og á Seltjarnarnesi.

Innlent
Fréttamynd

Tveggja leitað á Vestfjörðum

Björgunarsveitir Landsbjargar á norðanverðum Vestfjörðum voru kallaðar út til leitar á ellefta tímanum í kvöld vegna pars sem ekki hefur skilað sér úr göngu.

Innlent
Fréttamynd

Keiluhöll Akureyrar lokað: „Bara búið hjá þessu fólki“

"Það versta við þetta, fyrir utan þessa afþreyingu sem er nánast síðasta afþreyingin í bænum, er að það var mikið íþróttastarf í kringum þetta. Það voru fimm lið að spila í Íslandsmóti og kannski það allra dapurlegasta er að það voru tveir sautján ára unglingar í landsliðinu í keilu þannig að ef ekki verður brugðist við fljótt þá er þetta bara búið hjá þessu fólki,“ segir Þorgeir Jónsson, fyrrum eigandi Keiluhallarinnar.

Innlent
Sjá næstu 25 fréttir