Fréttir

Fréttamynd

Ekkert að athuga við fjársjóðsleit í Minden

Enginn fjögurra opinberra aðila sem sent hafa Umhverfisstofnun umsögn gerir athugasemd við útgáfu leyfis til bresks félags sem leitar verðmæta í flaki þýska skipsins Minden. Minjastofnun segir að lögin nái ekki yfir skipsflakið.

Innlent
Fréttamynd

Óttast að nýuppgötvuð erfðablöndun skemmi laxastofninn

Formaður Landssambands veiðifélaga segir sorglegt að sjá niðurstöður skýrslu Hafrannsóknarstofnunar, að skýr merki séu um erfðablöndun villtra laxa og eldislaxa. Hann óttast að ef íslenskir laxastofnar verði ítrekað fyrir erfðablöndun þá glatist þeir endanlega.

Innlent
Sjá næstu 25 fréttir