Fréttir

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Kjaramálin og hræringar í stjórnarandstöðunni á Alþingi eru á meðal efnis kvöldfrétta Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30.

Innlent
Fréttamynd

Talinn hafa látist eftir að hafa tekið inn heilaörvandi efni

Matvælastofnun og Lyfjastofnun vara við neyslu á efninu tianeptine og öðrum efnum sem seld eru á netinu undir heitinu Nootropics. Mörg þessara efna hafa lyfjavirkni og eru meðal annars sögð örva heilastarfsemi en talið er að einstaklingur hafi nýlega látist hérlendis eftir að hafa tekið inn tianeptine.

Innlent
Fréttamynd

Ný þjónustumiðstöð fyrir þolendur ofbeldis á Akureyri

Dómsmálaráðherra og félags- og barnamálaráðherra hafa ákveðið að leggja alls 24 milljónir króna til reksturs þjónustumiðstöðvar fyrir þolendur ofbeldis á Akureyri. Lögreglustjórinn á Akureyri hefur yfirumsjón með verkefninu sem ráðgert að hefjist 1. mars. Fullorðnir einstaklingar sem hafa verið beittir ofbeldi verður boðið upp á þjónustu og ráðgjöf.

Innlent
Sjá næstu 25 fréttir
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.