Fréttir

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Segir launahækkunina vera í samræmi við launaþróun

Ármann Kr. Ólafsson segir laun bæjarstjóra Kópavogs hafa fylgt úrskurði kjararáðs áratugum saman og því ekki um sérstaka hækkun að ræða, en laun hans hækkuðu um 32,7 prósent milli áranna 2016 og 2017. Þetta kom fram í Sprengisandi á Bylgjunni í morgun.

Innlent
Fréttamynd

Gríðarlegar hækkanir á leigu við endurnýjun samninga

Dæmi eru um að fasteignafélög tilkynni leigjendum um tugi prósenta hækkun á leigu við endurnýjun samninga. Lögmaður Neytendasamtakanna segir að afar miklar hækkanir hafi orðið á leigu síðustu ár og fólk þurfi stundum að flytja vegna þeirra.

Innlent
Sjá næstu 25 fréttir