Fréttir

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Hafna lækkun fasteignaskatts

Sveitarstjórnir Borgarstjórn Reykjavíkur felldi í gær tillögu Sjálfstæðisflokks um að lækka fasteignaskatta á atvinnuhúsnæði úr 1,65 í 1,60 prósent á næsta ári

Innlent
Fréttamynd

Formaður borgarráðs segir stöðu meirihlutans sterka

Staða meirihlutans í borginni er sterk að sögn formanns borgarráðs. Oddviti Sjálfstæðismanna segir bakland borgarstjórnarflokkanna ekki ánægt með samstarfið en á undanförnum árum hlaupi framúrkeyrsla í borginni á milljörðum.

Innlent
Fréttamynd

Stefnt að opnun heilsugæslu fyrir konur

Heilbrigðisráðherra stefnir að opnun sérstakrar heilsugæslu fyrir konur sem allra fyrst. Ljósmæður myndu sjá um starfsemina og er hugsunin að nýta betur sérþekkingu þeirra.

Innlent
Fréttamynd

Minntust þeirra sem féllu í orrustunni um Atlantshafið

Von er á allt að 400 hundruð bandarískum landgönguliðum hingað til lands í tengslum við heræfingu Atlantshafsbandalagsins sem hefst á morgun. Boðað var til sérstakrar minningarstundar um borð í varðskipinu Þór í dag í tengslum við æfinguna þar sem þeirra sem féllu í orrustunni um Atlantshafið í seinni heimsstyrjöldinni var minnst.

Innlent
Fréttamynd

Fækkar í Þjóðkirkjunni

Færri Íslendingar eru skráðir Þjóðkirkjuna nú en áður og hefur hlutfallið lækkað um fjórðung frá aldamótum. Sóknarprestur í Laugarneskirkju segir þetta vera í takt við þróun í öðrum löndum en segir að kirkjan sinni enn mikilvægu hlutverki í samfélaginu.

Innlent
Fréttamynd

„Því miður fór allt í fokk"

Bæjarstjórn Reykjanesbæjar hefur frestað því að afgreiða beiðni félagsins Stakksbergs um breytingar á deiliskipulagi í Helguvík. Félagið sem er í eigu Arion banka er eigandi kísilversins og eru breytingarnar forsenda endurræsingar.

Innlent
Sjá næstu 25 fréttir
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.