Fréttir

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Hestakonan ekki í lífshættu

Kona, sem slasaðist þegar hún féll af hestbaki á Löngufjörum á Snæfellsnesi um fjögur leitið í gærdag, og þyrla sótti, var komin á Landspítalann klukkan sex.

Innlent
Fréttamynd

80 milljónir í Þingvallafund Alþingis

Áætlaður kostnaður við hátíðarþingfund Alþingis á Þingvöllum og hátíðarkvöldverð þingforseta er 70 til 80 milljónir króna. Allt að 78 prósent meira en kostnaðaráætlun hafði gert ráð fyrir.

Innlent
Fréttamynd

Rauð pólitík – eldrauð

Ögmundur Jónasson, fyrrverandi ráðherra og þingmaður, er sjötugur í dag og heldur útifagnað við heimili sitt. En fyrst verða velferðarmálin krufin í Norræna húsinu.

Innlent
Fréttamynd

Óska eftir undanþágu fyrir ókyngreind klósett

Mannréttinda- og lýðræðisráð Reykjavíkur mun óska eftir undanþágu eða breytingu á reglugerð til að geta gert salerni á skrifstofum borgarinnar ókyngreind. Formaðurinn segir gildandi reglur úr takti við tíðarandann og telur nauðsynlegt að taka meira tillit til hópa á borð við trans- og intersex fólk.

Innlent
Fréttamynd

Fengu ekki leyfi til að nota lestur Katrínar í auglýsingu

Ríkisútvarpið bað forsætisráðherra ekki um leyfi til að nota lestur hennar á broti úr þjóðsöng Íslands í auglýsingaskyni. Forsætisráðuneytið hefur auglýsinguna nú til skoðunar vegna mögulegra brota á lögum um þjóðsönginn, en ráðherra kveðst ekki vanhæf til að fjalla um málið.

Innlent
Sjá næstu 25 fréttir