Fréttir

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Hækkun í anda Salek ekki nóg fyrir flugvirkja

Deilur flugvirkja Icelandair við Samtök atvinnulífsins gefa tóninn í kjaraviðræðum sem fram undan eru í vetur. Forsvarsmenn SA telja ekkert svigrúm til launahækkana en flugvirkjar sætta sig ekki við litla hækkun í anda SALEK.

Innlent
Fréttamynd

Þórunn sækist eftir sæti Sigmundar

Þórunn Egilsdóttir þingflokksformaður Framsóknarflokksins tilkynnti í dag að hún hafi ákveðið að sækjast eftir fyrsta sæti á lista flokksins í Norðausturkjördæmi.

Innlent
Fréttamynd

Starfsstjórnin fundaði í fyrsta sinn

Starfsstjórn Bjarna Benediktssonar, forsætisráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins, kom saman til ríkisstjórnarfundar í stjórnarráðinu klukkan hálftíu eins og venja er á föstudagsmorgnum.

Innlent
Sjá næstu 25 fréttir