Fréttir

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Eitrun hamlar barnaferð

Fyrirhugaðri kræklingaferð Háskóla Íslands og Ferðafélags barnanna í Hvalfjörð á laugardag hefur verið aflýst þar sem þörungaeitrun hefur mælst í kræklingnum í firðinum að undanförnu.

Innlent
Fréttamynd

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Um 700 manns nýta sér Heimsóknavini Rauða krossins á Íslandi. Í fréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30 sláumst við í för með sjálfboðaliða og hittum vinkonur sem kynntust í gegnum úrræðið, fyrir einu og hálfu ári síðan.

Innlent
Fréttamynd

Þórhildur og Edda ræða breytt landslag franskra stjórnmála

Meiriháttar breytingar á pólitísku landslagi Frakklands munu eiga sér stað á sunnudaginn sjöunda maí þegar franska þjóðin gengur til kosninga í seinni umferð forsetakosninganna þar. Frakkar velja á milli harðlínukonunnar Marine Le Pen og hins frjálslynda Emmanuel Marcon.

Innlent
Fréttamynd

Starfsemi United Silicon stöðvuð

Umhverfisstofnun ákvað með bréfi í gær að stöðva starfsemi Sameinaðs Sílikons. Rekstraraðila verður ekki heimilt að gangsetja ljósbogaofn verksmiðjunnar nema að fengnu leyfi Umhverfisstofnunar til frekari greiningar á lyktarmengun.

Innlent
Sjá meira