Fréttir

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Stefnir í hæsta hita ársins

Sumarið hefur verið í meðallagi gott að sögn veðurfræðings sem telur Íslendinga of góðu vana eftir síðustu ár. Þrátt fyrir þetta er óvenju mikil aðsókn í sólarferðir með skömmum fyrirvara.

Innlent
Fréttamynd

Svikasímtalið kostaði um 200 krónur

Fólk getur setið uppi með háan reikning láti það blekkjast af símaóværu líkt og þeirri sem herjaði á landsmenn í gærkvöld og í morgun. Lögregla bendir fólki á að svara ekki óþekktum númerum.

Innlent
Fréttamynd

Á topp K2 á miðvikudag

John Snorri Sigurjónsson er lagður af stað upp á topp fjallsins K2 og stefnir að því að komast á tindinn á miðvikudag, fyrstur Íslendinga.

Innlent
Sjá næstu 25 fréttir