Fréttir

Fréttamynd

Vill nektarmyndirnar niður af verkstæðum

Iðnaðarmenn álykta um #MeToo. Ákall um naflaskoðun segir framkvæmdastjóri Samiðnar og hvetur iðnaðarmenn til að horfa gagnrýnum augum á vinnustaðamenningu sína. Umhugsunarefni hversu stutt konur endast í iðngreinum.

Innlent

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Íslendingnum í Malaga sleppt úr haldi lögreglu

Íslenskum karlmanni á fertugsaldri, sem Fréttablaðið greindi frá því í gær að hefði verið úrskurðaður í gæsluvarðhald í Malaga á Spáni grunaður um alvarlegt ofbeldisbrot gegn þrítugri eiginkonu sinni, hefur verið sleppt úr haldi. Þetta herma heimildir Fréttablaðsins.

Innlent
Fréttamynd

Vilja samstarf við heilbrigðisyfirvöld um opnun neyslurýma

Regína Ásvaldsdóttir sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar segir að borgin muni líklega fylgja öðrum borgum á Norðurlöndunum og styðja við opnun neyslurýma til að bæta þjónustu við þá jaðarsettu einstaklinga sem neyta vímuefna um æð. Borgin vilji skoða slíkt í nánu samstarfi við heilbrigðisyfirvöld.

Innlent
Sjá næstu 25 fréttir