Fréttir

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Vatn úr þvottavél flæddi út um allt

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út vegna vatnsleka í fjölbýlishúsi í Hafnarfirði í gærkvöldi. Vatn hafði lekið úr þvottavél á heimilinu og flætt um gólf íbúðarinnar.

Innlent
Fréttamynd

Hundrað lítrar af matarafgangasúpu

Þrjátíu prósent af framleiddum mat fer í ruslið. Slow food samtökin í Reykjavík buðu í dag upp á súpu úr matarafgöngum - og mettaði súpan um tvö til þrjú hundruð munna.

Innlent
Sjá meira