Fréttir

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 segjum við frá því að ekkert samkomulag er um þinglok þrátt fyrir stíf fundarhöld forystufólks flokkanna í dag og verður þeim fundum framhaldið á morgun.

Innlent
Fréttamynd

Stíf fundahöld í þinghúsinu

Stíf fundahöld hafa verið á Alþingi í dag þar sem forystumenn og þingmenn flokkanna sem þar eiga sæti reyna að ná lendingu varðandi það hvernig má ljúka þingstörfum áður en gengið verður til kosninga þann 28. október.

Innlent
Sjá næstu 25 fréttir