Fréttir

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Skoðaði aldrei sjúkraskrá sér til skemmtunar

Framkvæmdastjór lækninga hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands var í fullum rétti þegar hann skoðaði sjúkraskrá konu sem kvartaði yfir veitingu heilbrigðisþjónustu hjá stofnuninni. Þetta er niðurstaða Persónuverndar.

Innlent
Fréttamynd

Mesta frostið í Garðabæ

Lægsti hiti á landinu í nótt var á höfuðborgarsvæðinu, nánar tiltekið í Garðabæ. Samkvæmt mæli veðurstofunnar í hrauninu við Reykjanesbraut þar í bæ fór hitastig niður í -4,1°C.

Innlent
Fréttamynd

Snýst um að enda þjáningar en ekki líf

Sérfræðingar á sviði dánaraðstoðar frá Belgíu og Hollandi mæla með því að Íslendingar ræði málefnið á opinskáan hátt og horfi til reynslu sinna þjóða. Í Belgíu er litið á dánaraðstoð sem hluta af líknandi meðferð.

Innlent
Fréttamynd

Kölluð amma norn

Ilmkjarnafræðingur og nuddari G. Gyða Halldórsdóttir,  býr ásamt eiginmanni sínum Vilberg Guðmundssyni í glæsilegum húsbíl og nýtur lífsins bæði á Íslandi og á Spáni.

Innlent
Fréttamynd

Illvirkjarnir á meðal okkar

Barnaníðshringir þjóðarleiðtoga og ill áform um fjandsamlega yfirtöku Evrópu eru að sumra mati mikilvæg efni í stjórnmálaumræðu Vesturlanda. Eiríkur Bergmann fjallar um samsæriskenningar og þjóðernispopúlisma í stjórnmálum.

Innlent
Fréttamynd

Karlmennskan varð Kolbeini næstum að bana

Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna, segir beinlínis stórhættulegt að gangast upp í hugmyndum um karlmennsku. Hann glímdi lengi vel við vanlíðan en fannst hann ekki geta talað um tilfinningar sínar.

Innlent
Fréttamynd

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Minnst fimm Íslendingar hafa sótt um dánaraðstoð í Sviss og þar af hefur einn fengið ósk sína uppfyllta. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30.

Innlent
Fréttamynd

Ráðherra birtir helstu atriði samgönguáætlunar

Samgönguráðherra birti í dag yfirlit yfir helstu framkvæmdir samgönguáætlunar til næstu fimmtán ára. Um leið undirritaði hann samkomulag við sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu um samgöngur á svæðinu.

Innlent
Sjá næstu 25 fréttir
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.