Fréttir

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Rafmagnslaust næstu mánuði

Rafveitunet Púertó Ríkó laskaðist svo mikið eftir að fellibylurinn María gekk þar yfir að eyjaskeggjar mega gera ráð fyrir rafmagnsleysi næstu mánuði

Erlent
Fréttamynd

Manntjón og eyðilegging í Mexíkó

Á þriðja hundrað fórust í öflugum jarðskjálfta sem reið yfir Mexíkó á þriðjudag. Tala látinna hækkaði í gær og fjölmargir leita þeirra sem er saknað.

Erlent
Fréttamynd

Fundu byssur í lyftum og trjám

Frá því að herferð lögreglunnar í Kaupmannahöfn hófst fyrir nokkrum vikum gegn stríðandi gengjum í borginni hafa 49 manns verið handteknir.

Erlent
Fréttamynd

Rouhani sendi Trump tóninn

Hassan Rouhani, forseti Íran, segir að Donald Trump myndi „gera út af við“ trúverðugleika Bandaríkjanna, dragi hann Bandaríkin úr kjarnorkusamkomulaginu svokallaða.

Erlent
Sjá næstu 25 fréttir