Bransakjaftæði

Bransakjaftæði fjallar um tónlistarbransann og alla hans króka og kima. Hann er hugsaður sem valdeflandi tól fyrir ungt tónlistarfólk. Bransakjaftæði er hluti af verkefninu Tónatal, sem er fyrsta alhliða upplýsingaveita tónlistariðnaðarins á Íslandi, aðgengilegt á tonatal.is.

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.