Classic með Nönnu Kristjáns

Classic með Nönnu Kristjáns er afslöppuð og óhefðbundin nálgun á klassíska tónlist fyrir byrjendur og lengra komna. Farið er yfir líf, störf og helstu verk stærstu nafna tónlistarsögunnar til að sanna að allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi þegar kemur að klassískri tónlist.

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.