Innlent

Um 238 brot gegn lögreglumönnum í ákærumeðferð

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Ofbeldisbrot gegn lögreglumönnum eru svipuð og síðustu ár.
Ofbeldisbrot gegn lögreglumönnum eru svipuð og síðustu ár.
Á síðastliðnum árum hafa 238 brot gegn lögreglumönnum farið í ákærumeðferð.

Um er að ræða hótanir gegn lögreglumönnum eða ofbeldisbrot gegn þeim. Þetta kemur fram í skýrslu Ríkislögreglustjóra um ofbeldi gegn lögreglumönnum sem birt var í dag.

Alls voru 108 brot gegn lögreglumönnum skráð á síðasta ári. Þetta er svipaður fjöldi og tvö árin þar á undan en þá voru í kringum 120 brot skráð.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×