Rafíþróttir

Fréttamynd

RavlE skaut NÚ upp á toppinn

Í síðari leik gærkvöldsins mætti NÚ Viðstöðu. Liðin hafa bæði gert sig gildandi á tímabilinu en NÚ gat jafnað Þór að stigum á toppnum með sigri.

Rafíþróttir
Fréttamynd

BLAST Premier hefur göngu sína á ný

Íslenskir aðdáendur tölvuleiksins CS:GO ættu að geta glaðst yfir fréttum dagsins, en atvinnumannadeildin BLAST Premier hefur göngu sína á ný á Stöð 2 eSport í dag. Átta liða úrslitin verða öll leikin í dag, en undanúrslit og úrslit fara fram um helgina.

Rafíþróttir
Fréttamynd

Samþykkja að styrkja rafíþróttir

Borgarstjórn Reykjavíkur samþykkti í dag að vísa tillögu um að veita íþróttafélögum sem eru með rafíþróttadeildir styrk á næsta ári til fjárhagsáætlanargerðar. Um er að ræða tuttugu milljóna króna sem verja á til íþróttafélaganna.

Innlent