Call of Duty: Vanguard - Sama gamla uppskriftin en kakan góð Call of Duty: Vanguard er guðeinnveithvað-undi leikurinn í einni af vinsælli tölvuleikjaseríum heims. Fyrsti Call of Duty leikurinn kom út árið 2003 og fjallaði um seinni heimsstyrjöldina. Síðan þá hefur serían farið víðsvegar um heiminn og tíma og jafnvel farið út í geim. Nú er serían komin aftur til seinni heimsstyrjaldarinnar, aftur. 10.11.2021 08:46
Gestagangur í Queens Það verður gestagangur hjá stelpunum í Queens í streymi kvöldsins. Þær fá til sín þá Dóa og Ingólf Grétarson til að spila og spjalla. 9.11.2021 20:30
ESB segir Lúkasjenka haga sér eins og glæpamaður Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins segir Alexander Lúkasjenka, einræðisherra Hvíta-Rússlands, um að laða flótta- og farandfólk til landsins og nota það í pólitískum tilgangi. Hegðun hans sé ómannúðleg og glæpsamleg. 9.11.2021 15:45
Segir Play stórhættulegt launafólki Drífa Snædal, forseti Alþýðusambands Íslands, segir Play vera „stórhættulegt íslensku launafólki“. Hún hvetur launafólk og fjárfesta að sniðganga flugfélagið. 9.11.2021 13:15
Stakk lögregluþjón og var skotinn til bana í Osló Lögreglan í Osló skaut mann til bana í Bislett-hverfinu í höfuðborg Noregs í morgun. Vitni segja við norska miðla að maðurinn hafi hlaupið á eftir konu með hníf í hendi. 9.11.2021 11:01
Luku 198 daga geimferð í nótt Fjórir geimfarar féllu til jarðar í geimfari SpaceX í nótt og lentu undan ströndum Flórída. Þar með lauk 198 daga geimferð um borð í Alþjóðlegu geimstöðinni. Þetta var þriðja mannaða geimferð SpaceX en sú fjórða hefst væntanlega á morgun. 9.11.2021 09:48
Mánudagsstreymið: Fjölmenna í Vanguard Það verður bæði fjölmennt og góðmennt hjá strákunum í GameTíví í kvöld. Þeir fá til liðs við sig þau Evu úr Babe Patrol og bardagakappann Gunnar Nelson til að spila nýjasta Call of Duty leikinn. 8.11.2021 19:30
Selur hlutabréf til að borga tvö þúsund milljarða í skatta Elon Musk, auðugasti maður heims, spurði nýverið tugi milljóna fylgjendur sína á Twitter að því hvort hann ætti að selja tíu prósent hlutabréfa sinna í Tesla, bílafyrirtækinu sem hann stofnaði. Musk sagðist ætla að una ákvörðun Twitter, en 58 prósent þeirra sem tóku þátt sögðu honum að selja. 8.11.2021 14:59
Pólverjar saka Hvítrússa um að smala fólki að landamærunum Pólverjar sökuðu í morgun stjórnvöld Hvíta-Rússlands um að undirbúa umfangsmikla ögrun með því að smala stórum hópi flótta- og farandfólks að landamærum Póllands. Fjöldi hermanna hafa verið sendir að landamærunum. 8.11.2021 13:06
Byggðu eftirlíkingar af bandarískum herskipum til að skjóta eldflaugum á Kínverjar hafa byggt eftirlíkingar af bandarískum herskipum og skotmörk í eyðimörk þar sem tilraunir eru gerðar með eldflaugar. 8.11.2021 13:01
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent