Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Kevin Schade skoraði tvö mörk þegar Brentford lagði Manchester United að velli, 4-3, í ensku úrvalsdeildinni í dag. 4.5.2025 14:55
Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum Eftir tvö töp í röð vann Belfius Mons sigur á Zwolle, 80-83, í BNXT-deildinni í körfubolta. Um er að ræða sameiginlega deild Hollendinga og Belga. 4.5.2025 14:17
Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Real Madrid vann 3-2 sigur á Celta Vigo þegar liðin áttust við á Santiago Bernabéu í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Kylian Mbappé skoraði tvívegis fyrir Madrídinga. 4.5.2025 13:55
Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Danski táningurinn Chido Obi er yngsti leikmaður í sögu Manchester United til að byrja leik í ensku úrvalsdeildinni. 4.5.2025 13:27
Leo vann brons í Svíþjóð Þrír Íslendingar tóku þátt á Swedish Open, sterku alþjóðlegu stigamóti í ólympísku taekwondo. Leo Anthony Speight vann brons í sínum flokki. 4.5.2025 12:04
Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Eberechi Eze er fleira til lista lagt en að spila fótbolta. Hann er nefnilega naskur skákmaður og vann sér inn rúmlega tvær og hálfa milljón fyrir sigur á móti á netinu á dögunum. 4.5.2025 11:01
„Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Hörður Axel Vilhjálmsson lék sinn síðasta leik á ferlinum þegar Álftanes tapaði fyrir Tindastóli í gær. Eftir leikinn fóru sérfræðingar Bónus Körfuboltakvölds yfir feril Harðar Axels. 4.5.2025 10:33
Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Þrjú lið eru efst og jöfn í Bestu deild kvenna í fótbolta. Ellefu mörk voru skoruð þegar 4. umferðin fór fram í gær. 4.5.2025 10:00
Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Denver Nuggets tryggði sér sæti í undanúrslitum Vesturdeildar NBA með öruggum sigri á Los Angeles Clippers, 120-101, í nótt. 4.5.2025 09:32
FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum FH gerði góða ferð til Akureyrar og vann Þór/KA, 0-3, í Boganum í 4. umferð Bestu deildar kvenna í dag. Með sigrinum jöfnuðu FH-ingar Íslandsmeistara Blika að stigum á toppi deildarinnar. 3.5.2025 16:40