Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði Bayern München og íslenska landsliðsins, kemur til greina í heimsliðið í fótbolta. Íslendingar geta hjálpað henni að komast í það með því að kjósa hana á heimasíðu FIFA. 2.12.2024 15:02
Salah jafnaði met Rooneys Mohamed Salah skoraði seinna mark Liverpool í sigrinum á Manchester City í gær og lagði það fyrra upp. Þar með jafnaði hann met Waynes Rooney. 2.12.2024 14:17
Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Nú er ljóst hvernig íslenskir stuðningsmenn geta sér keypt miða á Evrópumót kvenna í fótbolta í Sviss á næsta ári. 2.12.2024 13:30
Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Sérfræðingar Bónus Körfuboltakvölds hrósuðu ÍR-ingum eftir að þeir unnu Íslandsmeistara Valsmanna í fyrsta leiknum undir stjórn Borche Ilievski. 2.12.2024 11:32
Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Stefan Ortega, markvörður Manchester City, lét niðrandi ummæli um Liverpool falla eftir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni. 2.12.2024 10:02
Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Luke Littler sló eftirminnilega í gegn þegar hann var sextán ára. Nú er komin fram enn yngri pílukastsstjarna sem gæti fetað í fótspor hans; hinn tólf ára Jayden Walker. 2.12.2024 09:33
Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Tvöfaldi heimsmeistarinn í CrossFit, Katrín Tanja Davíðsdóttir, er hætt að keppa. Hún greindi frá þessari ákvörðun sinni á samfélagsmiðlum. 2.12.2024 08:26
Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Markus Fritsche, fyrrverandi lífvörður Michaels Schumacher, og tveir aðrir eru til rannsóknar hjá þýsku lögreglunni vegna gruns um að hafa ætlað að hafa af honum fé. 2.12.2024 08:02
Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, bjóst ekki við söngvum stuðningsmanna Liverpool um að hann yrði rekinn úr starfi. 2.12.2024 07:33
Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Bikarmeistarar Keflavíkur hafa samið við Remu Raitanen sem hefur leikið rúmlega fjörutíu leiki fyrir finnska körfuboltalandsliðið. 29.11.2024 15:10