Blaðamaður

Ingibjörg Bára Sveinsdóttir

Bára er blaðamaður á Fréttablaðinu og sér um Skoðanir.

Nýjustu greinar eftir höfund

Skila tvöfalt meiri arðsemi

Nýsköpunarfyrirtæki sem konur hafa stofnað skila fjárfestum meiri arðsemi en nýsköpunarfyrirtæki sem karlar stofna

Klúður í málum fórnarlamba

Rannsókn félagsmálayfirvalda á árunum 2016 og 2017 á 21 dauðsfalli af völdum ofbeldis í nánum samböndum í Svíþjóð leiddi í ljós að í öllum tilfellum hafði brotaþoli leitað aðstoðar hjá yfirvöldum.

Bætur fyrir skert frelsi til mótmæla

Dómsmálaráðherra Danmerkur, Søren Pind Poulsen, segir að útvíkka verði rannsóknir nefndar sem rannsaka á aðgerðir lögreglu í tengslum við komu kínverskra ráðamanna til landsins aftur til ársins 1995.

Ræða búðir utan ESB

Forsætisráðherra Danmerkur, Lars Løkke Rasmussen, á nú í viðræðum við leiðtoga í öðrum Evrópuríkjum, þar á meðal Þýskalandi, Austurríki og Hollandi, um að setja upp sérstakar búðir fyrir hælisleitendur sem fengið hafa synjun.

Í fangelsi vegna ferða til Rakka

Tæplega fertugur Dani, Tommy Mørck, var í rétti í Árósum dæmdur í sex mánaða óskilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa dvalið á átakasvæði í Sýrlandi án leyfis.

Fleiri sitja við dánarbeðina

Sjálfboðaliðum sem sitja við dánarbeð, svokölluðum vökukonum, hefur fjölgað á undanförnum árum í Danmörku.

Sjá meira