Útkall

Óttar Sveinsson stýrir þáttunum Útkall á Vísi þar sem hann ræðir við söguhetjur úr Útkallsbókunum. Þættirnir eru framleiddir af kvikmyndagerðarmanninum Heiðari Aðalbjörnssyni.