Myndband af bílabrunanum á Hringbrautinni

Eldur kom upp í bifreið sem keyrði aftan á aðra á Hringbrautinni. Að sögn varðstjóra hjá slökkviliðinu var enginn fluttur á slysadeild en ekki er vitað á þessari stundu hvers vegna eldur gaus upp. Mikill viðbúnaður var hjá lögreglu á svæðinu, en Hringbrautinni var lokað um tíma. Talið er að annar bíllinn sé gjörónýtur og hinn að minnsta kosti mikið skemmdur.

8910
00:24

Vinsælt í flokknum Fréttir