RS - "Það þarf að koma böndum á peningaprentun bankanna."
Frosti Sigurjónsson formaður efnahags- og viðskiptanefndar ræddi við okkur um viðtalið við Lenu Rós Matthíasdóttur í morgun, verðtrygginguna og nefnd sem hann leiðir um framtíð peningastefnunnar í landinu.