Sprengisandur: Læknaverk færð frá sjúkrahúsum
Steinn Jónsson, formaður Læknafélags Reykjavíkur talaði við Sigurjón um þá staðreynd að eftir að læknum var ekki lengur greitt sérstaklega fyrir ákveðin verk hættu þeir, í stórum stil, að sinna þeim á sjúkrahúsum og fluttu á einkastofur.