Heimskautsgerði á Raufarhöfn

Ellefu metra steinsúla, sem á að verða kóróna Raufarhafnar, er farin að setja svip sinn á byggðina. Erlingur Thoroddsen hótelstjóri segir heimamenn vonast til að fyrirbærið verði ferðamannasegull.

4380
01:37

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.