Innlit á nýjasta hótel bæjarins

Aðeins eru nokkrir metrar frá Gamla slippnum í Reykjavíkurhöfn og að inngangi nýjasta hótels borgarinnar, Icelandair Hótel Reykjavík Marína. Gestum finnst spennandi að tengjast svona hafnarlífinu á Íslandi. Aðalhönnuður hótelsins, Freyr Frostason, segir að nálægðin við höfnina hafi verið höfð til hliðsjónar við hönnunina.

4892
01:50

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.