Stórasta land í heimi: Ísland-Suður Kórea 21-22 / Ásgeir Örn Hallgrímsson

Ásgeir Örn Hallgrímsson er þriðji gestur í nýrri hlaðvarpsseríu þar sem farið er yfir sögu íslenska handboltalandsliðsins á Ólympíuleikunum í Peking árið 2008. Farið verður yfir alla leikina á mótinu. Þriðji leikurinn í riðlinum var gegn Suður-Kóreu og tapaðist hann 22-21. Ásgeir Örn átti lokaskotið í leiknum.

927
51:51

Vinsælt í flokknum Handkastið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.