Ungur maður með sjaldgæfan svefnsjúkdóm þarf sjálfur að flytja inn lyfin sín

Faðir ungs manns sem þjáist af sjaldgæfum svefnsjúkdómi segir lyf sem sonur hans fékk eftir áralöng veikindi hafa fært sér hann tilbaka. Fjölskyldan stendur nú frammi fyrir því að þurfa að flytja sjálf inn lyfin til Íslands og greiða á aðra milljón króna á ári fyrir þau.

1538
02:58

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.