Dansað og dansað hjá “Komið og dansið”

Gleðin er allsráðandi í Álfabakka þegar danshópur kemur þar saman í hverri viku - og nú í nýju húsnæði. Karlarnir dansa oft við þrjár til fjórar konur í einu og þá hefur sama konan stjórnað tónlistinni í 23 ár.

3216
01:30

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.