Árekstur í Borgarnesi

Karlmaður á stórum jeppa má teljast heppinn að hafa ekki orðið erlendri fjölskyldu að bana í Borgarnesi klukkan rúmlega tvö í gær. Maðurinn ók jeppa sínum suður á Þjóðvegi 1 þegar jeppinn fór skyndileg yfir á rangan vegarhelming. Þetta sést glögglega á myndbandinu sem tekið var úr bíl sem ók fyrir aftan fólksbílinn.

8587
00:26

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.