Snæbjörn talar við fólk - Hjörtur Jóhann Jónsson

Hjörtur Jóhann Jónsson er leikari í dag, en hefði auðveldlega getað orðið heimspekingur á fjöllum. Þó svo að leiklistin sé ein vinsælasta atvinnugreinin í fjölskyldunni var það þónokkur ákvörðun fyrir hann að leggja hana fyrir sig, en á leiðinni kom hann við í björgunarsveitinni og í heimspeki í Háskóla Íslands.

388
09:46

Vinsælt í flokknum Snæbjörn talar við fólk

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.