Framsóknarflokkurinn ótvíræður sigurvegari sveitarstjórnarkosninga

Framsóknarflokkurinn er ótvíræður sigurvegari sveitarstjórnarkosninga og vann stórsigra í nokkrum stórum kjördæmum. Sjálfstæðisflokkurinn tapar víða fylgi og Vinstri græn virðast ekki eiga mikið erindi í sveitarstjórnir á höfuðborgarsvæðinu.

22
02:58

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.