Átti ekki von á að húsið sitt yrði ónýtt

Sigurður Óli Sigurðsson, íbúi í Grindavík, átti ekki von á því að húsið sitt yrði ónýtt þegar hann kom aftur til Grindavíkur í dag. Húsið er sigið og ekki hægt að opna hurðar nema með kúbeini.

25356
00:47

Vinsælt í flokknum Fréttir