Segir mikla þörf fyrir umbætur í geðheilbrigðisþjónustu

Formaður Samfylkingarinnar segir brýnt að bregðast við mikilli þörf fyrir geðheilbrigðisþjónustu, sérstaklega við ungt fólk. Fyrirhuguð aukning framlaga til þjónustunnar í fjárlögum dugi ekki til. Heilbrigðisráðherra segir unnið að því að efla þjónustuna í heilsugæslunni og í menntakerfinu.

4
01:33

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.