Feðgar vonast til að verja Íslandsmeistaratitilinn í flugi

Feðgar sem eru Íslandsmeistarar í flugi vonast til að verja titilinn eftir fjögurra daga flugkeppni á Hellu. Nítján kollegar þeirra veita þeim harða samkeppni. Meðal þrauta var að leita að kirkjum.

364
02:01

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.