Tyrkir hafa tekið við fyrstu hlutum loftvarnakerfis

Stjórnvöld í Tyrklandi hafa tekið við fyrstu hlutum loftvarnakerfis sem þau keyptu af Rússum. Bandaríkjastjórn hefur mótmælt kaupum Tyrkja á hergögnum frá Rússlandi og hótað viðskiptalegum refsiaðgerðum.

30
00:29

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.