Eldfjallagasið leiðir til öndunarfærasjúkdóma

Við höldum áfram á Reykjanesi því eldfjallagasið úr Geldingadölum mun að öllum líkindum leiða til aukinna öndunarfærasjúkdóma að mati dósents í eldfjallafræði. Börn eru sérstaklega útsett.

1058
01:49

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.