Sprenging í sölu íslenskra hesta til útlanda

Sprenging hefur orðið í útflutningi íslenskra hesta það sem af er ári en reiknað er með að í árslok verði búið að selja um tvö þúsund hross til útlanda. Flestir hestarnir fara til Þýskalands, Danmerkur, Noregs og Hollands.

4762
01:27

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.