Lítið virðist vanta upp á að hraun geti runnið til norðurs

Gígurinn og hrauntjörnin við Litla-Hrút hafa náð það mikilli hæð að lítið virðist vanta upp á að hraun geti náð vatnaskilum og runnið til norðurs í átt að Faxaflóa.

3635
01:10

Vinsælt í flokknum Fréttir