Ungt fólk sækir í að flytja austur

Íbúum í Múlaþingi hefur fjölgað um þrjú hundruð á síðustu tveimur árum. Sveitarstjóri segir ungt fólk sækja í að flytja austur á land. Þar spili möguleikar á fjarvinnu frá höfuðborginni stóran þátt.

435
01:29

Vinsælt í flokknum Fréttir