Sé Anna Tara bönnuð á Vísi, ætti að banna Kára líka

Anna Tara Andrésdóttir, doktorsnemi, fékk ekki að birta pistil sinn um andlitsgrímunotkun á Vísi. Pistillinn var hins vegar birtur á Kjarnanum. Anna svaraði því næst fyrir sig með aðsendri grein á Vísi. Heiðar og Snæbjörn ræddu málið. Þetta er brot úr nýjasta þætti Elds og brennisteins, en einnig er hægt að nálgast hann á X977 appinu og hlaðvarpsveitum. BYKO býður upp á þáttinn.

651
18:32

Vinsælt í flokknum Eldur og brennisteinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.